Valdaránsmenn handteknir í Gabon Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2019 11:23 Ali Bongo hefur stýrt Gabon frá árinu 2009. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum, Omar Bongo. EPA Guy-Bertrand Mapangou, talsmaður gabonskra stjórnvalda, segir að fjórir einstaklingar innan hers landsins, sem sögðust í morgun hafa tekið við völdum í landinu, hafi verið handteknir. Fimmti uppreisnarmaðurinn er sagður vera á flótta. Valdaránsmennirnir innan hersins sögðust hafa rænt völdum til að „koma á lýðræði“ í landinu á ný. Forseti landsins, Ali Bongo, hefur dvalið í Marokkó síðastliðna tvo mánuði þar sem hann hefur gengist undir læknismeðferð. Ali Bongo tók við völvum í landinu af föður sínum, Omar Bongo, árið 2009 en hann hafði þá stýrt landinu frá 1967.BBC segir frá því að sést hafi til skriðdreka og brynvarinna bíla í höfuðborginni Libreville í morgun. Valdaránsmennirnir fimm sóttu inn á skrifstofur ríkistekinnar útvarpsstöðvar í morgun þar sem þeir lásu yfirlýsingu um að þeir hafi tekið við völdum í landinu. Hvöttu þeir jafnframt ungt fólk í landinu að ráða sjálft örlögum sínum. Gabon er ríkt af olíuauðlindum og eru íbúar um tvær milljónir talsins. Afríka Gabon Marokkó Tengdar fréttir Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7. janúar 2019 08:22 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Guy-Bertrand Mapangou, talsmaður gabonskra stjórnvalda, segir að fjórir einstaklingar innan hers landsins, sem sögðust í morgun hafa tekið við völdum í landinu, hafi verið handteknir. Fimmti uppreisnarmaðurinn er sagður vera á flótta. Valdaránsmennirnir innan hersins sögðust hafa rænt völdum til að „koma á lýðræði“ í landinu á ný. Forseti landsins, Ali Bongo, hefur dvalið í Marokkó síðastliðna tvo mánuði þar sem hann hefur gengist undir læknismeðferð. Ali Bongo tók við völvum í landinu af föður sínum, Omar Bongo, árið 2009 en hann hafði þá stýrt landinu frá 1967.BBC segir frá því að sést hafi til skriðdreka og brynvarinna bíla í höfuðborginni Libreville í morgun. Valdaránsmennirnir fimm sóttu inn á skrifstofur ríkistekinnar útvarpsstöðvar í morgun þar sem þeir lásu yfirlýsingu um að þeir hafi tekið við völdum í landinu. Hvöttu þeir jafnframt ungt fólk í landinu að ráða sjálft örlögum sínum. Gabon er ríkt af olíuauðlindum og eru íbúar um tvær milljónir talsins.
Afríka Gabon Marokkó Tengdar fréttir Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7. janúar 2019 08:22 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7. janúar 2019 08:22