Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Kjartan Kjartansson skrifar 9. október 2018 07:32 Alexander MIshkin (t.h.) á mynd sem bresk stjórnvöld birtu af meintu tilræðismönnunum. Hinn maðurinn hefur verið nafngreindur sem Anatolíj Tsjepiga. Vísir/EPA Annar mannanna tveggja sem taldir eru hafa reynt að ráða Sergei Skrípal, rússneskan fyrrverandi njósnara, af dögum á Englandi í mars er sagður rússneskur herlæknir sem vinnur fyrir rússnesku leyniþjónustuna. Stjórnvöld í Kreml hafa þvertekið fyrir að hafa komið nálægt banatilræðinu. Bresk stjórnvöld birtu nýlega myndir og nöfn tveggja manna sem þau telja að hafi eitrað fyrir Skrípal og dóttur hans Júlíu með taugaeitrinu Novichok í bænum Salisbury í mars. Talið er að nöfnin sem þeir ferðuðust undir til Bretlands hafi verið dulnefni. Uppljóstranavefurinn Bellingcat gróf upp raunverulegt nafn annars mannsins í síðasta mánuði sem hann segir að sé rússnesku leyniþjónustumaður. Nú hafa rannsakendur vefsíðunnar gefið það út að nafn mannsins sem kallaður var Alexander Petrov sé í raun Alexander Mishkin. Hann vinni fyrir herleyniþjónustuna GRU. Stjórnvöld í Kreml hafa haldið því fram að mennirnir á myndunum sem bresk stjórnvöld birtu hafi í raun verið saklausir ferðamenn sem hafi aðeins viljað skoða dómkirkjuna í Salisbury.Breska ríkisútvarpið BBC segir að fregnir hermi að Vladímír Pútín, forseta Rússlands, gremjist hversu auðveldlega tekist hafi að hrekja yfirvarp ríkisstjórnar hans og sé óánægður með frammistöðu GRU. Hreinsanir yfirmanna hjá leyniþjónustunni gætu jafnvel verið í vændum. Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Opinbera rússneska njósnara Löggæslu- og öryggisstofnanir Hollands hafa nafngreint og birt myndir af fjórum rússneskum mönnum sem þeir segja vera útsendara leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 4. október 2018 12:15 Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49 Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2. október 2018 15:25 Segja Hollendinga hafa engin sönnunargögn, þrátt fyrir sönnunargögn Sendiherra Hollands í Rússlandi var kallaður á teppið í dag þar sem mótmælum Rússa gagnvart ásökunum var komið á framfæri. 8. október 2018 12:31 Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Annar mannanna tveggja sem taldir eru hafa reynt að ráða Sergei Skrípal, rússneskan fyrrverandi njósnara, af dögum á Englandi í mars er sagður rússneskur herlæknir sem vinnur fyrir rússnesku leyniþjónustuna. Stjórnvöld í Kreml hafa þvertekið fyrir að hafa komið nálægt banatilræðinu. Bresk stjórnvöld birtu nýlega myndir og nöfn tveggja manna sem þau telja að hafi eitrað fyrir Skrípal og dóttur hans Júlíu með taugaeitrinu Novichok í bænum Salisbury í mars. Talið er að nöfnin sem þeir ferðuðust undir til Bretlands hafi verið dulnefni. Uppljóstranavefurinn Bellingcat gróf upp raunverulegt nafn annars mannsins í síðasta mánuði sem hann segir að sé rússnesku leyniþjónustumaður. Nú hafa rannsakendur vefsíðunnar gefið það út að nafn mannsins sem kallaður var Alexander Petrov sé í raun Alexander Mishkin. Hann vinni fyrir herleyniþjónustuna GRU. Stjórnvöld í Kreml hafa haldið því fram að mennirnir á myndunum sem bresk stjórnvöld birtu hafi í raun verið saklausir ferðamenn sem hafi aðeins viljað skoða dómkirkjuna í Salisbury.Breska ríkisútvarpið BBC segir að fregnir hermi að Vladímír Pútín, forseta Rússlands, gremjist hversu auðveldlega tekist hafi að hrekja yfirvarp ríkisstjórnar hans og sé óánægður með frammistöðu GRU. Hreinsanir yfirmanna hjá leyniþjónustunni gætu jafnvel verið í vændum.
Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Opinbera rússneska njósnara Löggæslu- og öryggisstofnanir Hollands hafa nafngreint og birt myndir af fjórum rússneskum mönnum sem þeir segja vera útsendara leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 4. október 2018 12:15 Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49 Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2. október 2018 15:25 Segja Hollendinga hafa engin sönnunargögn, þrátt fyrir sönnunargögn Sendiherra Hollands í Rússlandi var kallaður á teppið í dag þar sem mótmælum Rússa gagnvart ásökunum var komið á framfæri. 8. október 2018 12:31 Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Opinbera rússneska njósnara Löggæslu- og öryggisstofnanir Hollands hafa nafngreint og birt myndir af fjórum rússneskum mönnum sem þeir segja vera útsendara leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 4. október 2018 12:15
Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49
Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2. október 2018 15:25
Segja Hollendinga hafa engin sönnunargögn, þrátt fyrir sönnunargögn Sendiherra Hollands í Rússlandi var kallaður á teppið í dag þar sem mótmælum Rússa gagnvart ásökunum var komið á framfæri. 8. október 2018 12:31
Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14