Verjendur Weinstein vilja að máli gegn honum verði vísað frá Kjartan Kjartansson skrifar 3. ágúst 2018 19:22 Weinstein hefur verið sakaður um að hafa áreitt og ráðist á fjölda kvenna. Vísir/AP Lögmenn bandaríska kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein lögðu fram tölvupósta sem kona sem sakar hann um nauðgun sendi honum eftir árásina fyrir dómstól í New York í dag. Þeir telja póstana grundvöll til að vísa málinu gegn honum frá. Konan sakar Weinstein um að hafa nauðgað sér á hótelherbergi í mars árið 2013. Hún er ein fjölda kvenna sem hefur greint frá kynferðislegu ofbeldi og áreitni af hálfu kvikmyndaframleiðandans undanfarna mánuði. Ásakanirnar á hendur Weinstein urðu kveikjan að #MeToo-vitundarvakningunni um kynferðislega áreitni og ofbeldi sem hefur borist víða um heim. Í tölvupóstum sem konan sendi Weinstein eftir að árásin átti sér stað virðist hún tala hlýlega til hans. Þakkar hún honum fyrir „allt sem þú gerir fyrir mig“ og segist langa til að hitta hann aftur. Lögmenn Weinstein halda því fram að póstarnir sýni að samband þeirra hafi verið innilegt og með vilja þeirra beggja, að sögn AP-fréttastofunnar. Saksóknarar í New York hafa ekki tjáð sig um gögnin sem verjendurnir hafa lagt fram. MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Weinstein segist saklaus Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í New York og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni. 5. júní 2018 14:33 Weinstein ákærður fyrir ofbeldi gegn þriðju konunni Nýjum liðum hefur verið bætt við ákæru gegn kvikmyndaframleiðandanum. 2. júlí 2018 16:34 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Lögmenn bandaríska kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein lögðu fram tölvupósta sem kona sem sakar hann um nauðgun sendi honum eftir árásina fyrir dómstól í New York í dag. Þeir telja póstana grundvöll til að vísa málinu gegn honum frá. Konan sakar Weinstein um að hafa nauðgað sér á hótelherbergi í mars árið 2013. Hún er ein fjölda kvenna sem hefur greint frá kynferðislegu ofbeldi og áreitni af hálfu kvikmyndaframleiðandans undanfarna mánuði. Ásakanirnar á hendur Weinstein urðu kveikjan að #MeToo-vitundarvakningunni um kynferðislega áreitni og ofbeldi sem hefur borist víða um heim. Í tölvupóstum sem konan sendi Weinstein eftir að árásin átti sér stað virðist hún tala hlýlega til hans. Þakkar hún honum fyrir „allt sem þú gerir fyrir mig“ og segist langa til að hitta hann aftur. Lögmenn Weinstein halda því fram að póstarnir sýni að samband þeirra hafi verið innilegt og með vilja þeirra beggja, að sögn AP-fréttastofunnar. Saksóknarar í New York hafa ekki tjáð sig um gögnin sem verjendurnir hafa lagt fram.
MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Weinstein segist saklaus Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í New York og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni. 5. júní 2018 14:33 Weinstein ákærður fyrir ofbeldi gegn þriðju konunni Nýjum liðum hefur verið bætt við ákæru gegn kvikmyndaframleiðandanum. 2. júlí 2018 16:34 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Weinstein segist saklaus Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í New York og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni. 5. júní 2018 14:33
Weinstein ákærður fyrir ofbeldi gegn þriðju konunni Nýjum liðum hefur verið bætt við ákæru gegn kvikmyndaframleiðandanum. 2. júlí 2018 16:34