Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 14:30 Kostas Manolas fagnar marki sínu. Vísir/Getty Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira