Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2018 23:26 Kami Rita komst síðast á tind Everest í maí í fyrra. Vísir/AFP Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur. Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur.
Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00