Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2018 18:33 Starfsmenn rafveitu Púertó Ríkó vinna hörðum höndum að því að lagfæra rafmagnslínur sem fóru í sundur í fellibylnum í september. Vísir/AFP Fjórum mánuðum eftir að fellibylurinn María olli mannskaða og eyðileggingu á Púertó Ríkó eru fleiri en 450.000 viðskiptavinir rafveitu eyjarinnar enn án rafmagns. Um 68% viðskiptavina rafveitu Púertó Ríkó hefur aðgang að rafmagni. Bæði fyrirtæki, iðnaður og einstaklingar eru inni í tölum PREPA, rafveitu Púertó Ríkó. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir íbúar eru án rafmagns, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. PREPA segist vinna með verkfræðingum Bandaríkjahers og Almannavarna Bandaríkjanna til að koma rafmagni á til allra sem fyrst. Það eru ekki aðeins rafmagn sem íbúa Púertó Ríkó skortir. Þúsundir manna bíða enn eftir að fá dúka sem yfirvöld hafa útdeilt sem bráðabirgðalausn þar sem þök fuku af húsum í fellibylnum sem gekk yfir eyjuna 20. september. Rúmlega þúsund manns hafast enn við í neyðarskýlum eða á hótelum á vegum Almannavarna Bandaríkjanna. Púertó Ríkó er bandarískt yfirráðasvæði. María var öflugasti stormur sem skollið hafði á Púertó Ríkó í 85 ár. Púertó Ríkó Tengdar fréttir Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49 Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36 Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36 Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Fjórum mánuðum eftir að fellibylurinn María olli mannskaða og eyðileggingu á Púertó Ríkó eru fleiri en 450.000 viðskiptavinir rafveitu eyjarinnar enn án rafmagns. Um 68% viðskiptavina rafveitu Púertó Ríkó hefur aðgang að rafmagni. Bæði fyrirtæki, iðnaður og einstaklingar eru inni í tölum PREPA, rafveitu Púertó Ríkó. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir íbúar eru án rafmagns, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. PREPA segist vinna með verkfræðingum Bandaríkjahers og Almannavarna Bandaríkjanna til að koma rafmagni á til allra sem fyrst. Það eru ekki aðeins rafmagn sem íbúa Púertó Ríkó skortir. Þúsundir manna bíða enn eftir að fá dúka sem yfirvöld hafa útdeilt sem bráðabirgðalausn þar sem þök fuku af húsum í fellibylnum sem gekk yfir eyjuna 20. september. Rúmlega þúsund manns hafast enn við í neyðarskýlum eða á hótelum á vegum Almannavarna Bandaríkjanna. Púertó Ríkó er bandarískt yfirráðasvæði. María var öflugasti stormur sem skollið hafði á Púertó Ríkó í 85 ár.
Púertó Ríkó Tengdar fréttir Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49 Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36 Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36 Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49
Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36
Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35
Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36
Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47