Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 09:00 Dómari leiksins tínir upp peningaseðla af grasinu í gær. Vísir/Getty Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira