María fagnaði sigri á móti Glódísí Perlu í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 21:13 Glódís Perla Viggósdóttir og félagar töpuðu alltof stórt í kvöld. Hér er Glódís með félögum sínum í landsliðinu eftir tapleik á EM í sumar. Vísir/Getty Chelsea er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum í kvöld. María Þórisdóttir lék í stöðu vinstri bakvarðar í vörn Chelsea og Glódís Perla Viggósdóttir var allan tímann í miðverðinum hjá Rosengård.María var tekin af velli á 79. mínútu. Mörk Chelsea skoruðu þær Fran Kirby (33. mínúta), Ramona Bachmann (66. mínúta) og Gilly Flaherty (73. mínúta). Hér fyrir neðan má sjá tvö fyrstu mörkin hjá Chelsea.That finish from Super @frankirby! #CLFCpic.twitter.com/fuosQgy9m2 — Chelsea Ladies FC (@ChelseaLFC) November 8, 2017Here's the moment @bachmannr10 made it 2-0! #CLFCpic.twitter.com/HnYNZvyGoG — Chelsea Ladies FC (@ChelseaLFC) November 8, 2017 María Þórisdóttir spilar með norska landsliðinu en hún er dóttir Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar sem er þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Báðar eru þær tiltölulega nýkomnar til sinna liða, María kom til Chelsea í sumar frá norska liðinu Klepp og Glódís Perla kom til Rosengård frá Eskilstuna. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Rosengård í næstu viku en útlitið er ekki bjart fyrir Glódísi Perlu og félaga. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Chelsea er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum í kvöld. María Þórisdóttir lék í stöðu vinstri bakvarðar í vörn Chelsea og Glódís Perla Viggósdóttir var allan tímann í miðverðinum hjá Rosengård.María var tekin af velli á 79. mínútu. Mörk Chelsea skoruðu þær Fran Kirby (33. mínúta), Ramona Bachmann (66. mínúta) og Gilly Flaherty (73. mínúta). Hér fyrir neðan má sjá tvö fyrstu mörkin hjá Chelsea.That finish from Super @frankirby! #CLFCpic.twitter.com/fuosQgy9m2 — Chelsea Ladies FC (@ChelseaLFC) November 8, 2017Here's the moment @bachmannr10 made it 2-0! #CLFCpic.twitter.com/HnYNZvyGoG — Chelsea Ladies FC (@ChelseaLFC) November 8, 2017 María Þórisdóttir spilar með norska landsliðinu en hún er dóttir Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar sem er þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Báðar eru þær tiltölulega nýkomnar til sinna liða, María kom til Chelsea í sumar frá norska liðinu Klepp og Glódís Perla kom til Rosengård frá Eskilstuna. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Rosengård í næstu viku en útlitið er ekki bjart fyrir Glódísi Perlu og félaga.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira