Puigdemont fer ekki til Madrídar Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2017 14:30 Carles Puigdemont er forseti heimastjórnar Katalóníu. Vísir/AFP Carles Puigdemont, forseti heimastjórnar Katalóníu, mun ekki ferðast til höfuðborgarinnar Madrídar til að flytja ræðu á öldungadeildarþingi Spánar áður en greidd verða atkvæði um hvort að afturkalla skuli sjálfstjórn Katalóníu. Rætt hafði verið um að Puigdemont myndi heimsækja þingið síðdegis á morgun, en í stað þess verður hann viðstaddur þegar þing Katalóníu kemur saman á sama tíma. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu, en flokkur Mariano Rajoy forsætisráðherra er þar með meirihluta. Bandalag aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hefur ekki greint frá því hvernig það muni bregðast við ákvörðun öldungardeildar spænska þingsins. Spænskir fjölmiðlar segja þrjá möguleika vara á borðinu hjá héraðsstjórninni: að boða til nýrra kosninga í Katalóníu; að lýsa yfir sjálfstæði og boða til nýrra kosninga; og að lýsa yfir sjálfstæði án þess að boða til nýrra kosninga. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á spænska þinginu, Jafnaðarmannaflokkurinn PSOE, hefur til þessa stutt aðgerðir og viðbrögð Rajoy forsætisráðherra, en segir nú að mögulega þurfi ekki að afturkalla sjálfstjórn héraðsins, ákveði Puigdemont að boða til nýrra kosninga fyrir föstudag. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13 Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Sjá meira
Carles Puigdemont, forseti heimastjórnar Katalóníu, mun ekki ferðast til höfuðborgarinnar Madrídar til að flytja ræðu á öldungadeildarþingi Spánar áður en greidd verða atkvæði um hvort að afturkalla skuli sjálfstjórn Katalóníu. Rætt hafði verið um að Puigdemont myndi heimsækja þingið síðdegis á morgun, en í stað þess verður hann viðstaddur þegar þing Katalóníu kemur saman á sama tíma. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu, en flokkur Mariano Rajoy forsætisráðherra er þar með meirihluta. Bandalag aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hefur ekki greint frá því hvernig það muni bregðast við ákvörðun öldungardeildar spænska þingsins. Spænskir fjölmiðlar segja þrjá möguleika vara á borðinu hjá héraðsstjórninni: að boða til nýrra kosninga í Katalóníu; að lýsa yfir sjálfstæði og boða til nýrra kosninga; og að lýsa yfir sjálfstæði án þess að boða til nýrra kosninga. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á spænska þinginu, Jafnaðarmannaflokkurinn PSOE, hefur til þessa stutt aðgerðir og viðbrögð Rajoy forsætisráðherra, en segir nú að mögulega þurfi ekki að afturkalla sjálfstjórn héraðsins, ákveði Puigdemont að boða til nýrra kosninga fyrir föstudag.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13 Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04
Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13
Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00