Sigmundur Davíð gaf Haraldi eina bestu afmælisgjöfina Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 05:51 Haraldur Einarsson sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013 til 2016. Frjálsíþróttagarpurinn Haraldur Einarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fagnaði þrítugsafmæli á sunnudag. Hann segir því fylgja blendnar tilfinningar að vera allt í einu kominn á fertugsaldur en að úrsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsókn hafi hins vegar gert áfangann bærilegri. „Ég reyni þó hvað ég get til að sporna við aldrinum. Til að mynda ætla ég ekki að byrja að drekka kaffi á fertugsaldri (bíðum með það), ætla að keppa í spretthlaupi aftur 2018 eftir nokkurt hlé og líklega verð ég ekki gamall fyrr en ég eignast konu sem er komin á fertugsaldur,“ segir Haraldur og beinir síðustu orðunum stríðnislega að eiginkonu sinni, Birnu Harðardóttur.Sjá einnig: Haraldur hættur á þingi og gerist bóndiAfmælisdagurinn hafi ekki verið slor að sögn Haraldar. Honum hafi verið varið í fjósaverkin og heimaræktað nautakjöt „að hætti Birnu“ í faðmi nánustu. Þá hafi hann fengið þrjár afmælisgjafir, hverri annar betri. „1. Birna gaf mér sparibók með smá pening til að byrja að safna mér fyrir '67 módel af Ford Mustang. 2. Foreldar, tengdó og systkini gáfu mér glæsilegan frakka. 3. og Sigmundur sagði sig úr Framsóknarflokknum. Ég fer mjög hamingjusamur inn í fjórða tuginn :)“ Færslu Haraldar má sjá hér að neðan Alþingi Tengdar fréttir Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Frjálsíþróttagarpurinn Haraldur Einarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fagnaði þrítugsafmæli á sunnudag. Hann segir því fylgja blendnar tilfinningar að vera allt í einu kominn á fertugsaldur en að úrsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsókn hafi hins vegar gert áfangann bærilegri. „Ég reyni þó hvað ég get til að sporna við aldrinum. Til að mynda ætla ég ekki að byrja að drekka kaffi á fertugsaldri (bíðum með það), ætla að keppa í spretthlaupi aftur 2018 eftir nokkurt hlé og líklega verð ég ekki gamall fyrr en ég eignast konu sem er komin á fertugsaldur,“ segir Haraldur og beinir síðustu orðunum stríðnislega að eiginkonu sinni, Birnu Harðardóttur.Sjá einnig: Haraldur hættur á þingi og gerist bóndiAfmælisdagurinn hafi ekki verið slor að sögn Haraldar. Honum hafi verið varið í fjósaverkin og heimaræktað nautakjöt „að hætti Birnu“ í faðmi nánustu. Þá hafi hann fengið þrjár afmælisgjafir, hverri annar betri. „1. Birna gaf mér sparibók með smá pening til að byrja að safna mér fyrir '67 módel af Ford Mustang. 2. Foreldar, tengdó og systkini gáfu mér glæsilegan frakka. 3. og Sigmundur sagði sig úr Framsóknarflokknum. Ég fer mjög hamingjusamur inn í fjórða tuginn :)“ Færslu Haraldar má sjá hér að neðan
Alþingi Tengdar fréttir Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08