Þetta fengu ráðherrarnir gefins Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2025 07:00 Ráðherrarnir fengu bæði bækur og vín. Vísir/Grafík Árlega birta ráðherrar ríkisstjórnarinnar lista yfir þær gjafir sem þeir hafa hlotið á árinu. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa allir núverandi ráðherrarnir birt lista á vef stjórnarráðsins, nema einn. Lista Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, vantar. Þá er enginn listi frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur, sem var menntamálaráðherra tæplega fyrstu þrjá mánuði ársins. Flestar gjafir fékk Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, með 26 stykki. Á eftir honum er Alma Möller heilbrigðisráðherra sem fékk 21 gjöf. Þekktasti gefandinn er án efa Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem gaf Kristrúnu Frostadóttur silkislæðu. Bókagjafir til ráðherranna voru ansi vinsælar, en þeir fengu samanlagt 37 slíkar gjafir. Þá fengu þeir níu vínflöskur. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Innrömmuð ljóð og bókin Það sem dvelur í þögninni. Gjöf frá Valgeiri Guðjónssyni og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur, janúar 2025. Te og bangsar. Gjöf frá sendiherra Kína á Íslandi, janúar 2025. Viðarlíkan af skipi. Gjöf til ráðherra frá Dr. Khalid El-Enany, frambjóðanda til aðalframkvæmdastjóra UNESCO 2025-2029, janúar 2025. Bókin Tæknitröll og íseldfjöll, spil, bolli og taupoki. Gjöf frá sendiherra Bretlands á Íslandi, febrúar 2025. Silkiprentað kort og stækkunargler í gjafakassa. Gjöf frá sendiherra Kína á Íslandi, febrúar 2025. Áletraður minjagripur. Gjöf frá úkraínsku þjóðinni, febrúar 2025. Bolli. Gjöf frá Trans Vinum, apríl 2025. Bókin Hringurinn í Reykjavík. Gjöf frá Kvenfélaginu Hringnum, apríl 2025. Bókin Íslandsstræti í Jerúsalem (á íslensku og ensku). Gjöf frá Félaginu Ísland-Palestína, maí 2025. Mynd, hljómplata, tvær bækur, slæða, vínflaska og taupoki. Gjöf frá skipuleggjendum á leiðtogafundi EPC í Tirana, maí 2025. Skartgripur úr leir. Gjöf frá forsætisráðherra Hollands, maí 2025. Bókin Uppruni þjóðarsáttar og aðrar hagstjórnaráskoranir. Gjöf frá Jóhanni Rúnari Björgvinssyni, maí 2025. Silkislæða. Gjöf frá Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, júlí 2025. Bókin Kynesísk hagfræðisýn. Gjöf frá Jóhanni Rúnari Björgvinssyni, júlí 2025. Taupoki og bækurnar Saga Stykkishólms og Veðrið vitnar um þig. Gjöf frá Stykkishólmsbæ, ágúst 2025. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra Bókin Reykjavík nýrra tíma eftir Einar Th. Thorsteinsson og eintak af tímaritunum Land og saga og Icelandic Times. Nordic Times Media, janúar 2025. Ritið Archaeologia Islandica. Gjöf frá Fornleifastofnun Íslands, janúar 2025. Innrömmuð ljóð og textar. Gjöf frá Valgeiri Guðjónssyni og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur, janúar 2025. Áletruð örk, te, bangsi og almanak. Gjöf frá sendiherra Kína á Íslandi, janúar 2025. Vináttumerki. Gjöf frá sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, janúar 2025. Matreiðslubók og slæða. Gjöf frá sendiherra Indlands á Íslandi, mars 2025. Bókin Rauði krossinn á Íslandi: 100 ára saga eftir Guðjón Friðriksson. Gjöf frá Rauða krossinum, apríl 2025. Bókin Öðruvísi, ekki síðri eftir Chloé Hayden. Gjöf frá Einhverfusamtökunum, apríl 2025. Tebolli og te. Gjöf frá sendiherra Þýskalands á Íslandi, maí 2025 Bókin Land og saga eftir Einar Th. Thorsteinsson og eintak af tímaritunum Land og saga og Icelandic Times. Gjöf frá Nordic Times Media, ágúst 2025. Blóm í potti. Gjöf frá hjúkrunarheimilinu Eir, september 2025. Leikskólafimi 2-6 ára. Gjöf frá Íþróttasambandi fatlaðra, september 2025. Útskorið Íslandskort úr tré. Gjöf frá Viss, vinnu og hæfingarstöð, september 2025. Taupoki með áletruninni „Stolt, fötluð og óendanlega þakklát“. Gjöf frá NPA-miðstöðinni, október 2025. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra Vináttumerki. Gjöf frá sendiherra Bandaríkjanna , janúar 2025 Mynd. Gjöf frá sendiherra Indlands, janúar 2025 Bolli. Gjöf frá sendiherra Þýskalands, júní 2025. Bókin „Saga Stykkishólms – Kauphöfn og verslunarstaður 1596-1845“ eftir Ásgeir Ásgeirsson og Ólaf Ásgeirsson. Gjöf frá Stykkishólmsbæ. Bókin „Byggðafesta og Búferlaflutningar á Íslandi“. Gjöf frá Byggðastofnun. Alma D. Möller heilbrigðisráðherra Fiskiroð- Kerecis - Febrúar ´25 Brjóstagjafabók- Ljósmæðrafélag Íslands? - Febrúar ´25 Rauðvínsflaska- Ský (Skýrslutæknifélag Íslands) - Febrúar ´25 Bókagjöf- Bæjarstjórn Reykjanesbæjar - Febrúar ´25 Stuttermabolur- Félag íslenskra heimilislækna - Mars ´25 Sokkar- Krabbameinsfélagið - Mars ´25 Stuttermabolur og bók- Einhverfusamtökin - Mars ´25 Gjafakort- Fagdeild Öldrunarhjúkrunarfræðinga, Félag öldrunarlækna og fagráð Landspítalans - Mars ´25 Stuttermabolur- Let´s Lead verkefnahópur fyrir notendur geðheilbrigðisþjónustu - Maí´25 Glasamottur- WHO fundur í Genf - Maí´25 Mynd- Heilbrigðisráðherra Palestínu - Maí´25 100 ára saga Rauða krossins, fyrsta hjálp taska, dagbók, kertalugt- Rauði krossinn - Maí´25 Pennar- Heilbrigðisráðherra Danmerkur - Sept.´25 Thermobrúsar- Íþróttasamband fatlaðra - Sept.´25 Armband, endurskinsmerki, lyklakippa- Píeta samtökin - Sept.´25 Bók, buff, lyklakippa, hálsmen- Alzheimer samtökin - Sept.´25 Bók- Gigtarfélagið - Okt.´25 Bókargjöf – Grafarvogssókn - Okt.´25 Stuttermabolur og taupoki – Parkinson samtökin - Nóv.´25 Vínflaska- Bandaríska sendiráðið - Des.´25 Dagatal – Japanska sendiráðið - Des.´25 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra Bókin Andorra al natural. Gjöf frá skipuleggjendum Smáþjóðaleikana í Andorra, maí 2025. Listaverkabókin Eriagisaq. Gjöf frá menntamálaráðherra Grænlands, júní 2025. Orðaspilastokkur í léreftspoka. Gjöf frá Mosfellsbæ, september 2025. Drykkjarkrús með skjaldarmerki Þýskalands ásamt penna. Gjöf frá sendiherra Þýskalands, september 2025. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Te. Gjöf frá sendiherra Kína, febrúar 2025 Handgerð silkislæða. Gjöf frá utanríkisráðherra Tékklands, mars 2025 Innrömmuð ljósmynd. Gjöf frá sænsku konungsfjölskyldunni, maí 2025 Bolli. Gjöf frá Transvinum, 2025 Taska fyrir fartölvu. Gjöf frá sendiherra Filipseyja, 2025 Innrammaður útsaumur. Gjöf frá sendiherra Indlands, september 2025 Vasi. Gjöf frá sendiherra Kína, september 2025 Blómvöndur. Gjöf frá utanríkisráðherra Marokkó, október 2025 Veski og slæða. Gjöf frá utanríkisráðherra Palestínu, október 2025 Slæða. Gjöf frá utanríkisráðherra Ungverjalands, október 2025 Skjöldur. Gjöf frá yfirmanni hermálanefndar NATO, október 2025 Skartgripaskrín. Gjöf frá borgarstjóra Pohang City, október 2025 Bollar. Gjöf frá varnarmálaráðherra Þýskalands, október 2025 Bók. Gjöf frá Auschwitz Birkenau State Museum, nóvember 2025 Dagatal. Gjöf frá sendiráði Japan, desember 2025 Hvítvín. Gjöf frá sendiráði Bandaríkjanna, desember 2025 Vín, konfekt og hlynsíróp. Gjöf frá sendiráði Kanada, desember 2025 Rauðvín. Gjöf frá sendiráði Indlands, desember 2025 Dagatal. Gjöf frá sendiráði Þýskalands, desember 2025 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra Bók til atvinnuvegaráðherra frá Ragnheiði Jónu Þorgrímsdóttur - Barist fyrir veik hross Gjöf til atvinnuvegaráðherra frá Bandaríska sendiráðinu - Minnispeningur og skjal Gjöf til atvinnuvegaráðherra frá Fornleifastofnun Íslands - Bókin Archealogica Islandica Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra Reykjavík á tímamótum, bók í ritstjórn Bjarna Reynarssonar. Gjöf frá Ópus lögmönnum 16. janúar 2025 Archaeologica Islandica, rit Fornleifastofnunar Íslands. Gjöf frá Fornleifastofnun Íslands 21. janúar 2025 Kúlupenni. Gjöf frá Clarissu Duvigneau, sendiherra Þýskalands á Íslandi 8. ágúst 2025 Jóhann Páll Jóhansson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Léttvínsflaska. Gjöf frá sendiráði Georgíu í Danmörku, janúar 2025. Húfa og vatnsbrúsi. Gjöf frá Rafal, janúar 2025. Bókin Ingvar Vilhjálmsson - athafnasaga. Gjöf frá Brim, febrúar 2025. Bókin Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum. Gjöf frá Landi og skóg, 2025. Trefill. Gjöf sendinefndar frá Mongólíu, 10. mars 2025. Japanskur handunninn silki löber. Gjöf frá sendiherra Japans á Íslandi, 12. mars 2025. Bókin og borðspilið - Tæknitröll og íseldfjöll. Gjöf frá sendiherra Bretlands á Íslandi 13. mars 2025. Bókin The Indian Way, indverskur dúkur. Gjöf frá sendiherra Indlands á íslandi, 18. mars 2025. Handskorin kristalsskál. Gjöf frá aðstoðarforsætisráðherra Slóvakíu, 25. mars 2025. Innrömmuð ljósmynd af Seyðisfirði árituð af Davið Attenborough: Gjöf frá félagasamtökunum Vá, apríl 2025 Hunang. Gjöf fyrir þátttöku á Polish-Nordic Business Summit 2025 í Póllandi 12. maí 2025. Bókin Poland - heritage and modernity, minnisbók, penni, jafnvægisspil. Gjöf í tengslum við óformlegan fund orkumálaráðherra ESB í Póllandi 12.-13. maí 2025. Tekanna og landakort af Þýskalandi. Gjöf frá sendiherra Þýskalands á Íslandi, 27. maí 2025. Mynd með teikningum af sjávarfangi og indónesískt efni fyrir sarong (pils). Gjöf frá sjávarútvegsráðherra Indonesíu. Juan Valdez kaffibaunir og kólumbískur minjagripur. Gjöf frá sendiherra Kólumbíu gagnvart Íslandi, 7. ágúst 2025 Bókin Barist fyrir veik hross - frásögn úr grasrótinni. Gjöf frá höfundi Ragnheiði Jónu Þorgrímsdóttur, 12. ágúst 2025. Bókin Saga Stykkishólms - kauphöfn og verslunarstaður 1596-1845. Gjöf frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, 14. ágúst 2025 Bókin Frændur fagna skógi. Gjöf frá Skógræktarfélagi Íslands, 18. ágúst 2025. Bókin Mold ert þú. Gjöf frá höfundi, 10. september 2025. Innrömmuð mynd. Gjöf frá forstjóra Matvæla og landbúnaðarstofnunar SÞ (FAO), 24. september 2025. Kórenskt Najeonchilgi skartgripaskrín og silkidúkur. Gjöf frá bæjarstjóra Pohang í S-Kóreu, 16. október 2025. Box með döðlum. Gjöd frá Dr. Lamya Fawwaz, forstjóra Zayed sjálfbærniverðlaunanna, Sameinuðu arabísku furstadæmunum á fundi í tengslum við Hringborð norðurslóða 16. október 2025. Vatnsbrúsi og ilmkerti. Gjöf frá Rafal ehf. fyrir þátttöku á ráðstefnu þeirra um stafrænar lausnir í orkugeiranum 22. október 2025. Ostar. Gjöf frá Kaupfélagi Skagfirðinga, desember 2025. Léttvínsflaska. Gjöf frá sendidráði Bandaríkjanna á Íslandi, desember 2025. Léttvínsflaska, teiknimyndasögurnar Mahatma Gandhi, Mahabharata - Hin stórkostlega indverska goðsögn, Raman frá Tenali - suðurindverski Birbalinn. Gjöf frá sendiherra Indlands á Íslandi, desember 2025. Daði Már Kristófersson Vináttumerki. Gjöf frá sendiherra Bandaríkjanna, janúar 2025 Bolli. Gjöf frá sendiherra Þýskalands, maí 2025. Bókin Saga Stykkishólms - kauphöfn og verslunarstaður 1596-1845. Gjöf frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, ágúst 2025. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Þegar þessi frétt er skrifuð hafa allir núverandi ráðherrarnir birt lista á vef stjórnarráðsins, nema einn. Lista Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, vantar. Þá er enginn listi frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur, sem var menntamálaráðherra tæplega fyrstu þrjá mánuði ársins. Flestar gjafir fékk Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, með 26 stykki. Á eftir honum er Alma Möller heilbrigðisráðherra sem fékk 21 gjöf. Þekktasti gefandinn er án efa Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem gaf Kristrúnu Frostadóttur silkislæðu. Bókagjafir til ráðherranna voru ansi vinsælar, en þeir fengu samanlagt 37 slíkar gjafir. Þá fengu þeir níu vínflöskur. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Innrömmuð ljóð og bókin Það sem dvelur í þögninni. Gjöf frá Valgeiri Guðjónssyni og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur, janúar 2025. Te og bangsar. Gjöf frá sendiherra Kína á Íslandi, janúar 2025. Viðarlíkan af skipi. Gjöf til ráðherra frá Dr. Khalid El-Enany, frambjóðanda til aðalframkvæmdastjóra UNESCO 2025-2029, janúar 2025. Bókin Tæknitröll og íseldfjöll, spil, bolli og taupoki. Gjöf frá sendiherra Bretlands á Íslandi, febrúar 2025. Silkiprentað kort og stækkunargler í gjafakassa. Gjöf frá sendiherra Kína á Íslandi, febrúar 2025. Áletraður minjagripur. Gjöf frá úkraínsku þjóðinni, febrúar 2025. Bolli. Gjöf frá Trans Vinum, apríl 2025. Bókin Hringurinn í Reykjavík. Gjöf frá Kvenfélaginu Hringnum, apríl 2025. Bókin Íslandsstræti í Jerúsalem (á íslensku og ensku). Gjöf frá Félaginu Ísland-Palestína, maí 2025. Mynd, hljómplata, tvær bækur, slæða, vínflaska og taupoki. Gjöf frá skipuleggjendum á leiðtogafundi EPC í Tirana, maí 2025. Skartgripur úr leir. Gjöf frá forsætisráðherra Hollands, maí 2025. Bókin Uppruni þjóðarsáttar og aðrar hagstjórnaráskoranir. Gjöf frá Jóhanni Rúnari Björgvinssyni, maí 2025. Silkislæða. Gjöf frá Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, júlí 2025. Bókin Kynesísk hagfræðisýn. Gjöf frá Jóhanni Rúnari Björgvinssyni, júlí 2025. Taupoki og bækurnar Saga Stykkishólms og Veðrið vitnar um þig. Gjöf frá Stykkishólmsbæ, ágúst 2025. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra Bókin Reykjavík nýrra tíma eftir Einar Th. Thorsteinsson og eintak af tímaritunum Land og saga og Icelandic Times. Nordic Times Media, janúar 2025. Ritið Archaeologia Islandica. Gjöf frá Fornleifastofnun Íslands, janúar 2025. Innrömmuð ljóð og textar. Gjöf frá Valgeiri Guðjónssyni og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur, janúar 2025. Áletruð örk, te, bangsi og almanak. Gjöf frá sendiherra Kína á Íslandi, janúar 2025. Vináttumerki. Gjöf frá sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, janúar 2025. Matreiðslubók og slæða. Gjöf frá sendiherra Indlands á Íslandi, mars 2025. Bókin Rauði krossinn á Íslandi: 100 ára saga eftir Guðjón Friðriksson. Gjöf frá Rauða krossinum, apríl 2025. Bókin Öðruvísi, ekki síðri eftir Chloé Hayden. Gjöf frá Einhverfusamtökunum, apríl 2025. Tebolli og te. Gjöf frá sendiherra Þýskalands á Íslandi, maí 2025 Bókin Land og saga eftir Einar Th. Thorsteinsson og eintak af tímaritunum Land og saga og Icelandic Times. Gjöf frá Nordic Times Media, ágúst 2025. Blóm í potti. Gjöf frá hjúkrunarheimilinu Eir, september 2025. Leikskólafimi 2-6 ára. Gjöf frá Íþróttasambandi fatlaðra, september 2025. Útskorið Íslandskort úr tré. Gjöf frá Viss, vinnu og hæfingarstöð, september 2025. Taupoki með áletruninni „Stolt, fötluð og óendanlega þakklát“. Gjöf frá NPA-miðstöðinni, október 2025. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra Vináttumerki. Gjöf frá sendiherra Bandaríkjanna , janúar 2025 Mynd. Gjöf frá sendiherra Indlands, janúar 2025 Bolli. Gjöf frá sendiherra Þýskalands, júní 2025. Bókin „Saga Stykkishólms – Kauphöfn og verslunarstaður 1596-1845“ eftir Ásgeir Ásgeirsson og Ólaf Ásgeirsson. Gjöf frá Stykkishólmsbæ. Bókin „Byggðafesta og Búferlaflutningar á Íslandi“. Gjöf frá Byggðastofnun. Alma D. Möller heilbrigðisráðherra Fiskiroð- Kerecis - Febrúar ´25 Brjóstagjafabók- Ljósmæðrafélag Íslands? - Febrúar ´25 Rauðvínsflaska- Ský (Skýrslutæknifélag Íslands) - Febrúar ´25 Bókagjöf- Bæjarstjórn Reykjanesbæjar - Febrúar ´25 Stuttermabolur- Félag íslenskra heimilislækna - Mars ´25 Sokkar- Krabbameinsfélagið - Mars ´25 Stuttermabolur og bók- Einhverfusamtökin - Mars ´25 Gjafakort- Fagdeild Öldrunarhjúkrunarfræðinga, Félag öldrunarlækna og fagráð Landspítalans - Mars ´25 Stuttermabolur- Let´s Lead verkefnahópur fyrir notendur geðheilbrigðisþjónustu - Maí´25 Glasamottur- WHO fundur í Genf - Maí´25 Mynd- Heilbrigðisráðherra Palestínu - Maí´25 100 ára saga Rauða krossins, fyrsta hjálp taska, dagbók, kertalugt- Rauði krossinn - Maí´25 Pennar- Heilbrigðisráðherra Danmerkur - Sept.´25 Thermobrúsar- Íþróttasamband fatlaðra - Sept.´25 Armband, endurskinsmerki, lyklakippa- Píeta samtökin - Sept.´25 Bók, buff, lyklakippa, hálsmen- Alzheimer samtökin - Sept.´25 Bók- Gigtarfélagið - Okt.´25 Bókargjöf – Grafarvogssókn - Okt.´25 Stuttermabolur og taupoki – Parkinson samtökin - Nóv.´25 Vínflaska- Bandaríska sendiráðið - Des.´25 Dagatal – Japanska sendiráðið - Des.´25 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra Bókin Andorra al natural. Gjöf frá skipuleggjendum Smáþjóðaleikana í Andorra, maí 2025. Listaverkabókin Eriagisaq. Gjöf frá menntamálaráðherra Grænlands, júní 2025. Orðaspilastokkur í léreftspoka. Gjöf frá Mosfellsbæ, september 2025. Drykkjarkrús með skjaldarmerki Þýskalands ásamt penna. Gjöf frá sendiherra Þýskalands, september 2025. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Te. Gjöf frá sendiherra Kína, febrúar 2025 Handgerð silkislæða. Gjöf frá utanríkisráðherra Tékklands, mars 2025 Innrömmuð ljósmynd. Gjöf frá sænsku konungsfjölskyldunni, maí 2025 Bolli. Gjöf frá Transvinum, 2025 Taska fyrir fartölvu. Gjöf frá sendiherra Filipseyja, 2025 Innrammaður útsaumur. Gjöf frá sendiherra Indlands, september 2025 Vasi. Gjöf frá sendiherra Kína, september 2025 Blómvöndur. Gjöf frá utanríkisráðherra Marokkó, október 2025 Veski og slæða. Gjöf frá utanríkisráðherra Palestínu, október 2025 Slæða. Gjöf frá utanríkisráðherra Ungverjalands, október 2025 Skjöldur. Gjöf frá yfirmanni hermálanefndar NATO, október 2025 Skartgripaskrín. Gjöf frá borgarstjóra Pohang City, október 2025 Bollar. Gjöf frá varnarmálaráðherra Þýskalands, október 2025 Bók. Gjöf frá Auschwitz Birkenau State Museum, nóvember 2025 Dagatal. Gjöf frá sendiráði Japan, desember 2025 Hvítvín. Gjöf frá sendiráði Bandaríkjanna, desember 2025 Vín, konfekt og hlynsíróp. Gjöf frá sendiráði Kanada, desember 2025 Rauðvín. Gjöf frá sendiráði Indlands, desember 2025 Dagatal. Gjöf frá sendiráði Þýskalands, desember 2025 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra Bók til atvinnuvegaráðherra frá Ragnheiði Jónu Þorgrímsdóttur - Barist fyrir veik hross Gjöf til atvinnuvegaráðherra frá Bandaríska sendiráðinu - Minnispeningur og skjal Gjöf til atvinnuvegaráðherra frá Fornleifastofnun Íslands - Bókin Archealogica Islandica Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra Reykjavík á tímamótum, bók í ritstjórn Bjarna Reynarssonar. Gjöf frá Ópus lögmönnum 16. janúar 2025 Archaeologica Islandica, rit Fornleifastofnunar Íslands. Gjöf frá Fornleifastofnun Íslands 21. janúar 2025 Kúlupenni. Gjöf frá Clarissu Duvigneau, sendiherra Þýskalands á Íslandi 8. ágúst 2025 Jóhann Páll Jóhansson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Léttvínsflaska. Gjöf frá sendiráði Georgíu í Danmörku, janúar 2025. Húfa og vatnsbrúsi. Gjöf frá Rafal, janúar 2025. Bókin Ingvar Vilhjálmsson - athafnasaga. Gjöf frá Brim, febrúar 2025. Bókin Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum. Gjöf frá Landi og skóg, 2025. Trefill. Gjöf sendinefndar frá Mongólíu, 10. mars 2025. Japanskur handunninn silki löber. Gjöf frá sendiherra Japans á Íslandi, 12. mars 2025. Bókin og borðspilið - Tæknitröll og íseldfjöll. Gjöf frá sendiherra Bretlands á Íslandi 13. mars 2025. Bókin The Indian Way, indverskur dúkur. Gjöf frá sendiherra Indlands á íslandi, 18. mars 2025. Handskorin kristalsskál. Gjöf frá aðstoðarforsætisráðherra Slóvakíu, 25. mars 2025. Innrömmuð ljósmynd af Seyðisfirði árituð af Davið Attenborough: Gjöf frá félagasamtökunum Vá, apríl 2025 Hunang. Gjöf fyrir þátttöku á Polish-Nordic Business Summit 2025 í Póllandi 12. maí 2025. Bókin Poland - heritage and modernity, minnisbók, penni, jafnvægisspil. Gjöf í tengslum við óformlegan fund orkumálaráðherra ESB í Póllandi 12.-13. maí 2025. Tekanna og landakort af Þýskalandi. Gjöf frá sendiherra Þýskalands á Íslandi, 27. maí 2025. Mynd með teikningum af sjávarfangi og indónesískt efni fyrir sarong (pils). Gjöf frá sjávarútvegsráðherra Indonesíu. Juan Valdez kaffibaunir og kólumbískur minjagripur. Gjöf frá sendiherra Kólumbíu gagnvart Íslandi, 7. ágúst 2025 Bókin Barist fyrir veik hross - frásögn úr grasrótinni. Gjöf frá höfundi Ragnheiði Jónu Þorgrímsdóttur, 12. ágúst 2025. Bókin Saga Stykkishólms - kauphöfn og verslunarstaður 1596-1845. Gjöf frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, 14. ágúst 2025 Bókin Frændur fagna skógi. Gjöf frá Skógræktarfélagi Íslands, 18. ágúst 2025. Bókin Mold ert þú. Gjöf frá höfundi, 10. september 2025. Innrömmuð mynd. Gjöf frá forstjóra Matvæla og landbúnaðarstofnunar SÞ (FAO), 24. september 2025. Kórenskt Najeonchilgi skartgripaskrín og silkidúkur. Gjöf frá bæjarstjóra Pohang í S-Kóreu, 16. október 2025. Box með döðlum. Gjöd frá Dr. Lamya Fawwaz, forstjóra Zayed sjálfbærniverðlaunanna, Sameinuðu arabísku furstadæmunum á fundi í tengslum við Hringborð norðurslóða 16. október 2025. Vatnsbrúsi og ilmkerti. Gjöf frá Rafal ehf. fyrir þátttöku á ráðstefnu þeirra um stafrænar lausnir í orkugeiranum 22. október 2025. Ostar. Gjöf frá Kaupfélagi Skagfirðinga, desember 2025. Léttvínsflaska. Gjöf frá sendidráði Bandaríkjanna á Íslandi, desember 2025. Léttvínsflaska, teiknimyndasögurnar Mahatma Gandhi, Mahabharata - Hin stórkostlega indverska goðsögn, Raman frá Tenali - suðurindverski Birbalinn. Gjöf frá sendiherra Indlands á Íslandi, desember 2025. Daði Már Kristófersson Vináttumerki. Gjöf frá sendiherra Bandaríkjanna, janúar 2025 Bolli. Gjöf frá sendiherra Þýskalands, maí 2025. Bókin Saga Stykkishólms - kauphöfn og verslunarstaður 1596-1845. Gjöf frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, ágúst 2025.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein