Sex táningsstúlkur fá ekki að fylgja vélmenni sínu til Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2017 10:00 Stúlkurnar sex eru í öðru af tveimur liðum sem ekki fengu vegabréfsáritanir. Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype. Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype.
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira