Norðmenn óttast „íslenskt ástand“ í ferðamálum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2017 12:34 1,8 milljónir ferðamanna komu til landsins á síðasta ári. Vísir/Pjetur „Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
„Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16
Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15
Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32