Krónan leitar réttar síns vegna brauðbars Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. mars 2017 11:00 Krónan fer fram á að viðurkennt verði með dómi að Árborg og heilbrigðiseftirlitið beri sameiginlega skaðabótaskyldu gagnvart fyrirtækinu. Matvöruverslunin Krónan hefur stefnt Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna ákvörðunar eftirlitsins um að brauðmeti í versluninni skuli varið með umbúðum eða öðrum hætti sem tryggir matvöruna gegn mengun. Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. Málið, sem snýr að svokölluðum brauðbar í versluninni, var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag. Í stefnunni segir að brauðbarir hafi reynst afar vinsælir hjá neytendum á Íslandi og skilað tekjum fyrir verslanir Krónunnar. Þá sé þetta þekkt fyrirkomulag í öðrum löndum, þrátt fyrir að um sé að ræða nokkra nýlundu hér á landi. Forsaga málsins er að eftirlitsmenn komu í verslun krónunnar í ágúst í fyrra. Eftirlitið gerði í kjölfarið athugasemd um að óvarið brauð væri á boðstólum inni í versluninni og á lager, og tekið fram að ekkert hindri það fólk hnerri eða hósti yfir brauðið, eða meðhöndli það með berum eða óhreinum höndum. Heilbrigðiseftirlitið fór í tvær aðrar heimsóknir í verslun Krónunnar á Selfossi. Í október síðastliðnum sagði eftirlitið að óvarin brauð yrðu tekin úr sölu ef ekki yrði gripið til úrbóta, og þegar eftirlitsmenn komu öðru sinni, til að fylgja eftir athugasemdum sínum, höfðu starfsmenn Krónunnar verið búnir að setja brauðið í poka á meðan heimsókninni stóð. Krónan ákvað á endanum, eða í febrúar, að verða við kröfum eftirlitsins og breytti innréttingum í samræmi við kröfur. Verslunin telur þó að verulegir annmarkar hafi verið á ákvörðun heilbrigðiseftirlitsins og fer fram á bætur vegna þessa, en í stefnunni segir að ákvörðunin hafi verið saknæm og ólögmæt. Þá hafi breytingar á versluninni kostað rúmar 350 þúsund krónur, og að brauðbarnum hafi verið lokað meðan á þeim stóð. Ónefnt sé sölutap sem Krónan komi til með að verða fyrir vegna minni sölu brauðmetis í lokuðum innréttingum. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Matvöruverslunin Krónan hefur stefnt Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna ákvörðunar eftirlitsins um að brauðmeti í versluninni skuli varið með umbúðum eða öðrum hætti sem tryggir matvöruna gegn mengun. Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. Málið, sem snýr að svokölluðum brauðbar í versluninni, var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag. Í stefnunni segir að brauðbarir hafi reynst afar vinsælir hjá neytendum á Íslandi og skilað tekjum fyrir verslanir Krónunnar. Þá sé þetta þekkt fyrirkomulag í öðrum löndum, þrátt fyrir að um sé að ræða nokkra nýlundu hér á landi. Forsaga málsins er að eftirlitsmenn komu í verslun krónunnar í ágúst í fyrra. Eftirlitið gerði í kjölfarið athugasemd um að óvarið brauð væri á boðstólum inni í versluninni og á lager, og tekið fram að ekkert hindri það fólk hnerri eða hósti yfir brauðið, eða meðhöndli það með berum eða óhreinum höndum. Heilbrigðiseftirlitið fór í tvær aðrar heimsóknir í verslun Krónunnar á Selfossi. Í október síðastliðnum sagði eftirlitið að óvarin brauð yrðu tekin úr sölu ef ekki yrði gripið til úrbóta, og þegar eftirlitsmenn komu öðru sinni, til að fylgja eftir athugasemdum sínum, höfðu starfsmenn Krónunnar verið búnir að setja brauðið í poka á meðan heimsókninni stóð. Krónan ákvað á endanum, eða í febrúar, að verða við kröfum eftirlitsins og breytti innréttingum í samræmi við kröfur. Verslunin telur þó að verulegir annmarkar hafi verið á ákvörðun heilbrigðiseftirlitsins og fer fram á bætur vegna þessa, en í stefnunni segir að ákvörðunin hafi verið saknæm og ólögmæt. Þá hafi breytingar á versluninni kostað rúmar 350 þúsund krónur, og að brauðbarnum hafi verið lokað meðan á þeim stóð. Ónefnt sé sölutap sem Krónan komi til með að verða fyrir vegna minni sölu brauðmetis í lokuðum innréttingum.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira