Hummels: Vetrarfríið hjálpar okkur ekki á móti Arsenal Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. janúar 2017 12:00 Mats Hummels. vísir/getty Mats Hummels, miðvörður Bayern München, segir að vetrarfríið sem leikmenn liðsins fengu ásamt hinum liðunum í þýsku 1. deildinni hjálpi Bæjurum ekkert þegar kemur að stórleikjunum á móti Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir að hafna í fyrsta sæti síns riðils loksins fékk Arsenal erfiða viðureign gegn einu besta liði álfunnar í 16 liða úrslitum keppninnar en á meðan Skytturnar voru á fullu að spila um jólin og áramótin voru Þjóðverjarnir í frí. Liðin mætast í fyrri leiknum 15. febrúar. „Þetta hefur áhrif á hvorugt liðið að mínu mati þegar komið er svona langt fram á tímabilið. Bæði við og Arsenal erum komin í ákveðinn takt auk þess sem við spilum þrjá leiki áður en við mætum þeim. Það mun ekki hafa nein áhrif á leikinn að við fengum vetrarfrí en ekki Arsenal,“ segir Hummels. Bæjarar voru í smá vandræðum framan af leiktíð en enduðu á sex sigrum fyrir jól og endurheimtu efsta sætið í þýsku deildinni. Nýr þjálfari liðsins, Carlo Ancelotti, er að koma sínum áherslum áleiðis smátt og smátt að sögn David Alaba, leikmanns Bayern. „Kannski þurftum við bara smá tíma til að skilja almennilega það sem nýi þjálfari vildi fá frá okkur. Við sýndum samt alveg í síðustu leikjunum fyrir jól að við erum á réttri braut,“ segir David Alaba. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Mats Hummels, miðvörður Bayern München, segir að vetrarfríið sem leikmenn liðsins fengu ásamt hinum liðunum í þýsku 1. deildinni hjálpi Bæjurum ekkert þegar kemur að stórleikjunum á móti Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir að hafna í fyrsta sæti síns riðils loksins fékk Arsenal erfiða viðureign gegn einu besta liði álfunnar í 16 liða úrslitum keppninnar en á meðan Skytturnar voru á fullu að spila um jólin og áramótin voru Þjóðverjarnir í frí. Liðin mætast í fyrri leiknum 15. febrúar. „Þetta hefur áhrif á hvorugt liðið að mínu mati þegar komið er svona langt fram á tímabilið. Bæði við og Arsenal erum komin í ákveðinn takt auk þess sem við spilum þrjá leiki áður en við mætum þeim. Það mun ekki hafa nein áhrif á leikinn að við fengum vetrarfrí en ekki Arsenal,“ segir Hummels. Bæjarar voru í smá vandræðum framan af leiktíð en enduðu á sex sigrum fyrir jól og endurheimtu efsta sætið í þýsku deildinni. Nýr þjálfari liðsins, Carlo Ancelotti, er að koma sínum áherslum áleiðis smátt og smátt að sögn David Alaba, leikmanns Bayern. „Kannski þurftum við bara smá tíma til að skilja almennilega það sem nýi þjálfari vildi fá frá okkur. Við sýndum samt alveg í síðustu leikjunum fyrir jól að við erum á réttri braut,“ segir David Alaba.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira