Illugi segir PISA-niðurstöðu kalla á aðgerðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 11:56 Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra. Vísir/Friðrik Þór Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra, segir niðurstöður nýrrar PISA-könnunar vera vonbrigði. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða til þess að snúa þróuninni en við en staða íslenskra nemendur hefur aldrei verið verri. Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt PISA-könununni sem nemendur í 10. bekk tóku þátt í vorið 2015 í sjötta sinn. Er Ísland undir OECD-meðaltali í þessum flokkum. „Það eru vonbrigði fyrir okkur að staðan sé þessi. Þetta er þróun sem staðið hefur yfir í nokkuð langan tíma, alveg frá 2000,“ segir Illugi í samtali við fréttastofu 365. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða. „Við höfum þegar gripið til aðgerða hvað varðar læsið. Við munum ekki sjá niðurstöðurnar úr því fyrr en eftir nokkur ár. Allt bendir þó til þess að það sé að ganga vel. Við munum þurfa að grípa til svipaðra aðgerða í stærfræði og náttúruvísindum.“ Illugi segir einnig að íslenska menntakerfið þurfi að standast snúning við þau lönd sem Ísland beri sig saman við en öll Norðurlöndin eru ofar á lista en Ísland. „Menntakerfið er grundvöllur undir lífskjör í landinu og okkar menntakerfi þarf að standast snúninginn við menntakerfi annarra landa þar sem við viljum hafa í það minnsta jafn góð lifskjör og eru þar.“ PISA-rannsóknin er framkvæmd á þriggja ára fresti og gefur vísbendingar um breytingar á frammistöðu nemenda yfir tíma ásamt því að meta stöðu þeirra við lok skyldunáms. Helstu niðurstöður í PISA 2015 er varðar Ísland má sjá í viðhengi (PDF) hér að neðan. PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra, segir niðurstöður nýrrar PISA-könnunar vera vonbrigði. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða til þess að snúa þróuninni en við en staða íslenskra nemendur hefur aldrei verið verri. Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt PISA-könununni sem nemendur í 10. bekk tóku þátt í vorið 2015 í sjötta sinn. Er Ísland undir OECD-meðaltali í þessum flokkum. „Það eru vonbrigði fyrir okkur að staðan sé þessi. Þetta er þróun sem staðið hefur yfir í nokkuð langan tíma, alveg frá 2000,“ segir Illugi í samtali við fréttastofu 365. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða. „Við höfum þegar gripið til aðgerða hvað varðar læsið. Við munum ekki sjá niðurstöðurnar úr því fyrr en eftir nokkur ár. Allt bendir þó til þess að það sé að ganga vel. Við munum þurfa að grípa til svipaðra aðgerða í stærfræði og náttúruvísindum.“ Illugi segir einnig að íslenska menntakerfið þurfi að standast snúning við þau lönd sem Ísland beri sig saman við en öll Norðurlöndin eru ofar á lista en Ísland. „Menntakerfið er grundvöllur undir lífskjör í landinu og okkar menntakerfi þarf að standast snúninginn við menntakerfi annarra landa þar sem við viljum hafa í það minnsta jafn góð lifskjör og eru þar.“ PISA-rannsóknin er framkvæmd á þriggja ára fresti og gefur vísbendingar um breytingar á frammistöðu nemenda yfir tíma ásamt því að meta stöðu þeirra við lok skyldunáms. Helstu niðurstöður í PISA 2015 er varðar Ísland má sjá í viðhengi (PDF) hér að neðan.
PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44