Sevilla-menn í stuði | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 22:00 Leikmenn Sevilla voru í miklum ham í kvöld. vísir/getty Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira