Trump reitir hermenn til reiði Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2016 00:01 Donald Trump. Vísir/EPA Donald Trump hefur reitt bandaríska hermenn til reiði. Á fundi hjá félagi fyrrverandi hermanna gaf hann í skyn að hermenn með áfallastreituröskun væru veikgeðja. Trump var spurður út í stefnu sína varðandi trúarleg verkefni sem eiga að koma í veg fyrir sjálfsmorð hermanna og að hjálpa þeim í gegnum áfallastreituröskun, heilaskaða og önnur meiðsl. „Þegar þú talar um geðheilsuvanda, þegar fólk snýr aftur úr stríði og bardögum þar sem þeir sjá hluti sem margir hér inni hafa kannski séð margsinnis, en eru sterkir og ráða við það. Margir ráða hins vegar ekki við það,“ hefur AP fréttaveitan eftir Donald Trump. „Þeir sjá hryllingssögur. Þeir sjá hluti sem ekki sjást í bíómyndum. Fólk trúir því ekki.“ Fjölmörg félög fyrrum hermanna eru sögð hafa fordæmt ummæli Trump, en mörg þeirra hafa um árabil reynt að draga úr þeim fordómum sem fylgja geðheilsuvanda og hvetja hermenn til að leita sér hjálpar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Trump gerir fyrrum hermenn reiða. Það gerði hann einnig þegar hann sagði að þingmaðurinn John McCain væri einungis álitin hetja vegna þess að hann hefði verið handsamaður og verið í fangabúðum í Víetnam. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Donald Trump hefur reitt bandaríska hermenn til reiði. Á fundi hjá félagi fyrrverandi hermanna gaf hann í skyn að hermenn með áfallastreituröskun væru veikgeðja. Trump var spurður út í stefnu sína varðandi trúarleg verkefni sem eiga að koma í veg fyrir sjálfsmorð hermanna og að hjálpa þeim í gegnum áfallastreituröskun, heilaskaða og önnur meiðsl. „Þegar þú talar um geðheilsuvanda, þegar fólk snýr aftur úr stríði og bardögum þar sem þeir sjá hluti sem margir hér inni hafa kannski séð margsinnis, en eru sterkir og ráða við það. Margir ráða hins vegar ekki við það,“ hefur AP fréttaveitan eftir Donald Trump. „Þeir sjá hryllingssögur. Þeir sjá hluti sem ekki sjást í bíómyndum. Fólk trúir því ekki.“ Fjölmörg félög fyrrum hermanna eru sögð hafa fordæmt ummæli Trump, en mörg þeirra hafa um árabil reynt að draga úr þeim fordómum sem fylgja geðheilsuvanda og hvetja hermenn til að leita sér hjálpar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Trump gerir fyrrum hermenn reiða. Það gerði hann einnig þegar hann sagði að þingmaðurinn John McCain væri einungis álitin hetja vegna þess að hann hefði verið handsamaður og verið í fangabúðum í Víetnam.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira