Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi Sæunn Gísladóttir skrifar 18. maí 2016 22:42 Ferðamönnum hefur fjölgað ört síðastliðin ár. Vísir/Berglind „Ferðaþjónusta er sá atvinnuvegur sem er að skapa mestar gjaldeyristekjur fyrir okkur þannig að það er gríðarlega mikilvægt að hafa góðar upplýsingar um ferðamenn og þeirra upplifun,“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. Í gær var Ferðamannapúls Gallup, Isavia og Ferðamálastofu birtur í fyrsta sinn. Ferðamannapúlsinn mælir heildaránægju og heildarupplifun á heimsókn ferðamanna til Íslands. Almennt er mikil ánægja á meðal þeirra sem koma hingað, meðaleinkunnin var 85,8 af 100 í mars og 85,6 í febrúar. „Þetta verður gefið út mánaðarlega hér eftir,“ segir Einar. „Þessar upplýsingar eru gríðarlegar mikilvægar til að spá fyrir um framtíðina. Ánægðir viðskiptavinir eru líklegri til að koma aftur og segja frá því. Fjöldi ferðamanna og gjaldeyristekjur segja meira um fortíðina, þetta gefur meira til kynna hvað gerist í framtíðinni.“ „Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju, vegna álags á Leifsstöð og á ferðamannastöðunum. Þetta mun mælingin sýna okkur,“ segir Einar. Aðilum í ferðaþjónustu stendur einnig til boða að gera ítarlegar kannanir á sinni þjónustu þannig að þeir geti lagað þjónustuframboð að óskum ferðamanna. Ástralar voru ánægðastir samkvæmt púlsinum með 89,5, Svisslendingar voru næstánægðastir með 88,9 og Bandaríkjamenn með 88,4. Norðurlandaþjóðirnar væru hins vegar óánægðastar. „Það væri mjög áhugavert að sjá sambærilegar kannanir í öðrum löndum,“ segir Einar Einarsson. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
„Ferðaþjónusta er sá atvinnuvegur sem er að skapa mestar gjaldeyristekjur fyrir okkur þannig að það er gríðarlega mikilvægt að hafa góðar upplýsingar um ferðamenn og þeirra upplifun,“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. Í gær var Ferðamannapúls Gallup, Isavia og Ferðamálastofu birtur í fyrsta sinn. Ferðamannapúlsinn mælir heildaránægju og heildarupplifun á heimsókn ferðamanna til Íslands. Almennt er mikil ánægja á meðal þeirra sem koma hingað, meðaleinkunnin var 85,8 af 100 í mars og 85,6 í febrúar. „Þetta verður gefið út mánaðarlega hér eftir,“ segir Einar. „Þessar upplýsingar eru gríðarlegar mikilvægar til að spá fyrir um framtíðina. Ánægðir viðskiptavinir eru líklegri til að koma aftur og segja frá því. Fjöldi ferðamanna og gjaldeyristekjur segja meira um fortíðina, þetta gefur meira til kynna hvað gerist í framtíðinni.“ „Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju, vegna álags á Leifsstöð og á ferðamannastöðunum. Þetta mun mælingin sýna okkur,“ segir Einar. Aðilum í ferðaþjónustu stendur einnig til boða að gera ítarlegar kannanir á sinni þjónustu þannig að þeir geti lagað þjónustuframboð að óskum ferðamanna. Ástralar voru ánægðastir samkvæmt púlsinum með 89,5, Svisslendingar voru næstánægðastir með 88,9 og Bandaríkjamenn með 88,4. Norðurlandaþjóðirnar væru hins vegar óánægðastar. „Það væri mjög áhugavert að sjá sambærilegar kannanir í öðrum löndum,“ segir Einar Einarsson.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira