Mars heitasti mánuðurinn hingað til Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. apríl 2016 21:02 Miklir þurrkar hafa verið á Filippseyjum en þurrkar sem hafa í för með sér uppskerubrest eru ein afleiðing loftslagsbreytinga. vísir/epa Marsmánuður var heitasti mánuðurinn hingað til í sögu jarðarinnar og sló þar með febrúarmánuði á þessu ári við. Borið saman við meðaltal hitastigs á jörðinni á 20. öld var marsmánuður 1,07°C heitari en febrúar hafði verið 1,04°C yfir meðaltalinu, sé miðað við tölur frá japönsku veðurstofunni en tölur stofnunarinnar ná aftur til ársins 1891. Hitastig heldur því stöðugt áfram að hækka og segja vísindamenn að ástandið sé hættulegt þar sem ekki hafa sést tveir metmánuðir í hitastigi í röð áður. Vilja margir meina að neyðarástand sé að skapast því þrátt fyrir að loftslagsbreytingar séu mældar yfir lengra tímabil, jafnan yfir ár og áratugi, óttast vísindamenn að hækkanir hitastigs nú í febrúar og mars gefi ófögur fyrirheit um framhaldið. „Þessi nýja tölfræði minnir okkur hversu nálægt við erum hættumörkum. Þá sýnir þetta þá brýnu nauðsyn að draga úr losun gróðurhúslofttegunda um allan heim,“ er haft eftir Michael Mann, prófessor í loftslagsbreytingum, við Penn State University í Bandaríkjunum í frétt Guardian um málið. Á loftslagsráðstefnunni í París sem haldin var í desember síðastliðnum var það samþykkt að hvert ríki skyldi setja sér sína eigin aðgerðaáætlun til að ná markmiðum um minnkun losunar gróðurhúsalofttegundar svo halda megi hlýnun lofthjúpsins innan við 2°C.JMA: Global temp records smashed (again) in March, 1.07°C above 20th C avg https://t.co/erhOM82T0X #climateaction pic.twitter.com/uR0GpMTd6Q— WMO | OMM (@WMOnews) April 14, 2016 Loftslagsmál Tengdar fréttir Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00 Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00 Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira
Marsmánuður var heitasti mánuðurinn hingað til í sögu jarðarinnar og sló þar með febrúarmánuði á þessu ári við. Borið saman við meðaltal hitastigs á jörðinni á 20. öld var marsmánuður 1,07°C heitari en febrúar hafði verið 1,04°C yfir meðaltalinu, sé miðað við tölur frá japönsku veðurstofunni en tölur stofnunarinnar ná aftur til ársins 1891. Hitastig heldur því stöðugt áfram að hækka og segja vísindamenn að ástandið sé hættulegt þar sem ekki hafa sést tveir metmánuðir í hitastigi í röð áður. Vilja margir meina að neyðarástand sé að skapast því þrátt fyrir að loftslagsbreytingar séu mældar yfir lengra tímabil, jafnan yfir ár og áratugi, óttast vísindamenn að hækkanir hitastigs nú í febrúar og mars gefi ófögur fyrirheit um framhaldið. „Þessi nýja tölfræði minnir okkur hversu nálægt við erum hættumörkum. Þá sýnir þetta þá brýnu nauðsyn að draga úr losun gróðurhúslofttegunda um allan heim,“ er haft eftir Michael Mann, prófessor í loftslagsbreytingum, við Penn State University í Bandaríkjunum í frétt Guardian um málið. Á loftslagsráðstefnunni í París sem haldin var í desember síðastliðnum var það samþykkt að hvert ríki skyldi setja sér sína eigin aðgerðaáætlun til að ná markmiðum um minnkun losunar gróðurhúsalofttegundar svo halda megi hlýnun lofthjúpsins innan við 2°C.JMA: Global temp records smashed (again) in March, 1.07°C above 20th C avg https://t.co/erhOM82T0X #climateaction pic.twitter.com/uR0GpMTd6Q— WMO | OMM (@WMOnews) April 14, 2016
Loftslagsmál Tengdar fréttir Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00 Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00 Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira
Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00
Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00
Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00