Trump vill beita refsingum verði fóstureyðingar bannaðar Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2016 20:25 "Þegar maður hélt að þetta gæti ekki versnað,“ er haft eftir Hillary Clinton þegar hún var spurð álits á þessari afstöðu Trump. vísir/epa Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur kallað eftir því að þeim konum verði refsað sem fara í fóstureyðingar, ef þær verða bannaðar með lögum. Þetta sagði Trump, sem sækist eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, á kosningafundi sem sjónvarpsstöðin MSBNC hélt í dag. Hann styður bann við fóstureyðingum með ákveðnum undantekningum. Greint er frá málinu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar kemur fram að Trump dró í land snögglega eftir að hafa látið ummælin falla og sagt að einungis ætti að refsa þeim sem framkvæma fóstureyðingu, ef þær verða gerðar ólöglegar. Fóstureyðingar hafa verið löglegar í Bandaríkjunum frá árinu 1973 eftir að hæstiréttur þar í landi felldi dómi í máli sem tryggði rétt kvenna til fóstureyðingar. „Þegar maður hélt að þetta gæti ekki versnað,“ var haft eftir Hillary Clinton, sem sækist eftir að verða forsetaefni Demókrataflokksins, þegar hún var spurð út í þessi ummæli Trumps, en hún hefur gagnrýnt Trump harðlega varðandi afstöðu hans til kvenréttinda.Trump leiðir forval Repúblikanaflokksins en leiðtogar þar á bæ er sagðir hafa áhyggjur af gengi hans í forsetakosningunum, verði hann fyrir valinu, því Trump er virkilega óvinsæll á meðal kvenna samkvæmt könnunum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 21:30 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur kallað eftir því að þeim konum verði refsað sem fara í fóstureyðingar, ef þær verða bannaðar með lögum. Þetta sagði Trump, sem sækist eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, á kosningafundi sem sjónvarpsstöðin MSBNC hélt í dag. Hann styður bann við fóstureyðingum með ákveðnum undantekningum. Greint er frá málinu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar kemur fram að Trump dró í land snögglega eftir að hafa látið ummælin falla og sagt að einungis ætti að refsa þeim sem framkvæma fóstureyðingu, ef þær verða gerðar ólöglegar. Fóstureyðingar hafa verið löglegar í Bandaríkjunum frá árinu 1973 eftir að hæstiréttur þar í landi felldi dómi í máli sem tryggði rétt kvenna til fóstureyðingar. „Þegar maður hélt að þetta gæti ekki versnað,“ var haft eftir Hillary Clinton, sem sækist eftir að verða forsetaefni Demókrataflokksins, þegar hún var spurð út í þessi ummæli Trumps, en hún hefur gagnrýnt Trump harðlega varðandi afstöðu hans til kvenréttinda.Trump leiðir forval Repúblikanaflokksins en leiðtogar þar á bæ er sagðir hafa áhyggjur af gengi hans í forsetakosningunum, verði hann fyrir valinu, því Trump er virkilega óvinsæll á meðal kvenna samkvæmt könnunum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 21:30
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira