Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 22:29 Hillary Clinton tjáði sig um árásirnar í Brussel í ræðu sem hún hélt í Stanford háskóla í dag. Visir/Getty Demókratinn Hillary Clinton, og fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir það mikilvægt eftir hryðjuverkaárásirnar á Brussel að vera ríkjum Evrópu innan handar. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt í dag í Stanford háskóla í Kaliforníu. „Evrópskir bandamenn okkar stóðu með okkur eftir 11. september. Nú er komið að okkur að endurgjalda þann greiða“. Clinton gagnrýndi helsta mótherja sinn, Donald Trump, harðlega fyrir þær hugmyndir hans að Bandaríkin ættu að fjarlægja sig frá stefnu Nato og lögleiða á ný pyntingar við pólitískar yfirheyrslur. Þá sagði hún mikilvægt að leita ráða til bandamanna sinna á meðal arabaþjóða í baráttunni við ISIS. Hillary sagði einnig að endurskoða þyrfti allar öryggisráðstafanir á flugvöllum og almenningsstöðum sem þykja líklegar staðsetningar til árása. Þetta er allt önnur viðbrögð við árásunum í Brussel en mótherjar hennar í Repúblíkanaflokknum sýndu. Ted Cruz stakk til dæmis upp á því í gær að auka löggæslu í þeim hverfum Bandaríkjana þar sem múslimar eru í meirihluta. Clinton gagnrýndi þá hugmynd harðlega. Sagði hana siðferðislega ranga og hættulega og að það svipaði til þess að koma fram við bandaríska múslima sem glæpamenn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir „Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10 Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Demókratinn Hillary Clinton, og fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir það mikilvægt eftir hryðjuverkaárásirnar á Brussel að vera ríkjum Evrópu innan handar. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt í dag í Stanford háskóla í Kaliforníu. „Evrópskir bandamenn okkar stóðu með okkur eftir 11. september. Nú er komið að okkur að endurgjalda þann greiða“. Clinton gagnrýndi helsta mótherja sinn, Donald Trump, harðlega fyrir þær hugmyndir hans að Bandaríkin ættu að fjarlægja sig frá stefnu Nato og lögleiða á ný pyntingar við pólitískar yfirheyrslur. Þá sagði hún mikilvægt að leita ráða til bandamanna sinna á meðal arabaþjóða í baráttunni við ISIS. Hillary sagði einnig að endurskoða þyrfti allar öryggisráðstafanir á flugvöllum og almenningsstöðum sem þykja líklegar staðsetningar til árása. Þetta er allt önnur viðbrögð við árásunum í Brussel en mótherjar hennar í Repúblíkanaflokknum sýndu. Ted Cruz stakk til dæmis upp á því í gær að auka löggæslu í þeim hverfum Bandaríkjana þar sem múslimar eru í meirihluta. Clinton gagnrýndi þá hugmynd harðlega. Sagði hana siðferðislega ranga og hættulega og að það svipaði til þess að koma fram við bandaríska múslima sem glæpamenn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir „Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10 Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
„Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10
Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01
Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41