Kosningafundi Trump aflýst vegna mótmæla Heimir Már Pétursson skrifar 12. mars 2016 10:33 Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast. Vísir/EPA Donald Trump, sem leiðir baráttuna fyrir útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, neyddist til að aflýsa stórum kosningafundi í Chicago í Illinois í gærkvöldi vegna mótmæla andstæðinga hans á fundarstaðnum. Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast og kom til smávægilegra ryskinga milli þeirra og stuðningsmanna Trump, sem reyndu að taka mótmælaspjöld af andstæðingunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Trump þarf að aflýsa kosningafundi vegna mótmæla. Þúsundir andstæðinga Trump söfnuðust saman fyrir utan fundarstaðinn en þrátt fyrir öskursamkeppni milli fylkinga og smávægilegra pústra, slasaðist enginn og lögregla lét mótmælin að mestu afskiptalaus. Demókratar njóta mikils fylgis í Chicago, sem einnig er heimaborg Barack Obama forseta. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30 Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18 Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00 Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Donald Trump, sem leiðir baráttuna fyrir útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, neyddist til að aflýsa stórum kosningafundi í Chicago í Illinois í gærkvöldi vegna mótmæla andstæðinga hans á fundarstaðnum. Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast og kom til smávægilegra ryskinga milli þeirra og stuðningsmanna Trump, sem reyndu að taka mótmælaspjöld af andstæðingunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Trump þarf að aflýsa kosningafundi vegna mótmæla. Þúsundir andstæðinga Trump söfnuðust saman fyrir utan fundarstaðinn en þrátt fyrir öskursamkeppni milli fylkinga og smávægilegra pústra, slasaðist enginn og lögregla lét mótmælin að mestu afskiptalaus. Demókratar njóta mikils fylgis í Chicago, sem einnig er heimaborg Barack Obama forseta.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30 Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18 Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00 Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30
Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18
Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00
Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00