John Oliver hakkar í sig Donald Trump Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 09:29 John Oliver afhjúpaði ýmsa vitleysu sem komið hefur frá Donald Trump. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30
HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22
John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53
John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15
Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22