Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2015 12:48 Sigríður vill svör frá Sigmundi um hafnargarðinn sem Sigrún lét friða þegar hún hafði völd hans tímabundið. Vísir/Stefán/GVA Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein, á meðan framkvæmdir á lóðinni þar sem hann stendur standa yfir.Sjá einnig: Um hvað var deilt? „Hver er áætlaður kostnaður ríkisins af samkomulagi Minjastofnunar Íslands við lóðarhafa á Austurhafnarreitnum við Tollhúsið um að færa hafnargarðinn frá 1928, stein fyrir stein, geyma hann á meðan steypt er fyrir plötu á bílakjallara og færa á upprunalegan stað á nýjan leik?“ spyr þingkonan í skriflegri fyrirspurn til forsætisráðherrans. Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og Landstólpa, lóðarhafa á Austurhafnarreitnum, við Tollhúsið, sem gerir ráð fyrir að garðurinn verði tekinn niður, færður og svo settur upp að nýju eftir að steypt er fyrir plötu í bílakjallara hússins sem þar á að rísa. Garðurinn var friðaður af Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún, um stundarsakir, fór með völd forsætisráðherra gagngert til að taka ákvörðun um friðunina. Reykjavíkurborg og lóðarhafar gagnrýndi þá ákvörðun mjög. Alþingi Tengdar fréttir Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47 Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein, á meðan framkvæmdir á lóðinni þar sem hann stendur standa yfir.Sjá einnig: Um hvað var deilt? „Hver er áætlaður kostnaður ríkisins af samkomulagi Minjastofnunar Íslands við lóðarhafa á Austurhafnarreitnum við Tollhúsið um að færa hafnargarðinn frá 1928, stein fyrir stein, geyma hann á meðan steypt er fyrir plötu á bílakjallara og færa á upprunalegan stað á nýjan leik?“ spyr þingkonan í skriflegri fyrirspurn til forsætisráðherrans. Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og Landstólpa, lóðarhafa á Austurhafnarreitnum, við Tollhúsið, sem gerir ráð fyrir að garðurinn verði tekinn niður, færður og svo settur upp að nýju eftir að steypt er fyrir plötu í bílakjallara hússins sem þar á að rísa. Garðurinn var friðaður af Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún, um stundarsakir, fór með völd forsætisráðherra gagngert til að taka ákvörðun um friðunina. Reykjavíkurborg og lóðarhafar gagnrýndi þá ákvörðun mjög.
Alþingi Tengdar fréttir Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47 Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33
Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47
Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57