Samkomulagsdrög samþykkt í París Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2015 16:43 Fulltrúar á Loftlagsráðstefnunni í París hafa samþykkt drög að því sem vonast er til að verði grunnurinn að alþjóðasamningi sem miðar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum. Vísir/Getty Fulltrúar á Loftslagsráðstefnunni í París hafa samþykkt drög að því sem vonast er til að verði grunnurinn að alþjóðasamningi sem miðar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum. Drögin eru 48 blaðsíður að lengd og voru samþykkt fyrr í dag en sendifulltrúar 195 ríkja unnu að því að leggja lokahönd á drögin í alla nótt. Francois Hollande Frakklandsforseti hafði sett það skilyrði að vinnu við drögin yrði lokið í dag og það virðist hafa tekist. Sérstakur loftslagssendiherra Frakka, Laurence Tubiana, segir þó að mikil vinna sé eftir en vonast er til þess að ríkin komist að samkomulagi fyrir næstu helgi. „Ekkert hefur verið ákveðið en ekkert verður þó skilið eftir,“ sagði hann. Það að búið sé að semja drögin þykir vera stórt skref í samningaviðræðunum sem staðið hafa yfir síðastliðin fjögur ár. Í drögunum má finna fjölmargar leiðir og markmið sem æskilegt þykir að ná en Ráðherrar munu nú fá drögin í sínar hendur og taka afstöðu til þeirra mörgu ágreiningsefna sem án efa eiga eftir að rísa í næstu viku. Loftslagsmál Tengdar fréttir Vandinn og verkefnið sem fram undan er Loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra er stærsta verkefni mannkyns til næstu áratuga. Afneitun vandans hefur tafið eða komið í veg fyrir aðgerðir. Lausnir eru þó til og lykillinn – loftslagssamningur – er í smíðum á Loftslagsrá 5. desember 2015 07:00 Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. 3. desember 2015 07:00 Tæknilausn CRI veitt athygli á loftslagsráðstefnunni í París KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu. 4. desember 2015 07:00 Hlýnun jarðar sést hvað best á Íslandi Breytingar á tiltölulega einföldu vistkerfi Íslands gera það að verkum að allar breytingar sjást greinilega. Nýjar lífverur verða áberandi í vötnum og í sjó. Vatn verður innan tíðar ein mesta auðlind mannkyns. 5. desember 2015 07:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Fulltrúar á Loftslagsráðstefnunni í París hafa samþykkt drög að því sem vonast er til að verði grunnurinn að alþjóðasamningi sem miðar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum. Drögin eru 48 blaðsíður að lengd og voru samþykkt fyrr í dag en sendifulltrúar 195 ríkja unnu að því að leggja lokahönd á drögin í alla nótt. Francois Hollande Frakklandsforseti hafði sett það skilyrði að vinnu við drögin yrði lokið í dag og það virðist hafa tekist. Sérstakur loftslagssendiherra Frakka, Laurence Tubiana, segir þó að mikil vinna sé eftir en vonast er til þess að ríkin komist að samkomulagi fyrir næstu helgi. „Ekkert hefur verið ákveðið en ekkert verður þó skilið eftir,“ sagði hann. Það að búið sé að semja drögin þykir vera stórt skref í samningaviðræðunum sem staðið hafa yfir síðastliðin fjögur ár. Í drögunum má finna fjölmargar leiðir og markmið sem æskilegt þykir að ná en Ráðherrar munu nú fá drögin í sínar hendur og taka afstöðu til þeirra mörgu ágreiningsefna sem án efa eiga eftir að rísa í næstu viku.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Vandinn og verkefnið sem fram undan er Loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra er stærsta verkefni mannkyns til næstu áratuga. Afneitun vandans hefur tafið eða komið í veg fyrir aðgerðir. Lausnir eru þó til og lykillinn – loftslagssamningur – er í smíðum á Loftslagsrá 5. desember 2015 07:00 Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. 3. desember 2015 07:00 Tæknilausn CRI veitt athygli á loftslagsráðstefnunni í París KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu. 4. desember 2015 07:00 Hlýnun jarðar sést hvað best á Íslandi Breytingar á tiltölulega einföldu vistkerfi Íslands gera það að verkum að allar breytingar sjást greinilega. Nýjar lífverur verða áberandi í vötnum og í sjó. Vatn verður innan tíðar ein mesta auðlind mannkyns. 5. desember 2015 07:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Vandinn og verkefnið sem fram undan er Loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra er stærsta verkefni mannkyns til næstu áratuga. Afneitun vandans hefur tafið eða komið í veg fyrir aðgerðir. Lausnir eru þó til og lykillinn – loftslagssamningur – er í smíðum á Loftslagsrá 5. desember 2015 07:00
Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. 3. desember 2015 07:00
Tæknilausn CRI veitt athygli á loftslagsráðstefnunni í París KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu. 4. desember 2015 07:00
Hlýnun jarðar sést hvað best á Íslandi Breytingar á tiltölulega einföldu vistkerfi Íslands gera það að verkum að allar breytingar sjást greinilega. Nýjar lífverur verða áberandi í vötnum og í sjó. Vatn verður innan tíðar ein mesta auðlind mannkyns. 5. desember 2015 07:00