Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 22:15 Manchester United datt út úr Meistaradeildinni í kvöld. vísir/getty Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. Manchester United tapaði 3-2 á móti Wolfsburg á sama tíma og PSV Eindhoven vann CSKA Moskva. Þau úrslit þýða að Wolfsburg vann riðilinn og PSV Eindhoven náði öðru sætinu. Manchester United þarf að fara í Evrópudeildina eftir áramót. B-riðillinn var eini riðilinn þar sem voru laus sæti í sextán liða úrslitin. Cristiano Ronaldo skoraði fernu og fyrsti leikur Kára Árnasonar sem fyrirliði Malmö endaði með 8-0 tapi fyrir Real Madrid á Santiago Bernebau. Paris Saint Germain vann sinn leik en Real Madrid var búið að vinna A-riðilinn. Atlético Madrid vann 2-1 útisigur á Benfica og tryggði sér sigur í C-riðlinum. Astana komst yfir á móti Galatasaray og var á leiðinni í Evrópudeildina en Tyrkirnir jöfnuðu og tryggðu sér með því þriðja sætið. Manchester City var 2-1 undir á heimavelli á móti Borussia Mönchengladbach en skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði sér þar með 4-2 sigur og sigur í D-riðlinum. Sevilla vann Juventus 1-0 á sama tíma með marki Fernando Llorente en þessi úrslit þýða að Sevilla fer í Evrópudeildina á kostnað Gladbach.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillReal Madrid - Malmö 8-0 1-0 Karim Benzema (12.), 2-0 Karim Benzema (24.), 3-0 Cristiano Ronaldo (39.), 4-0 Cristiano Ronaldo (47.), 5-0 Cristiano Ronaldo (50.), 6-0 Cristiano Ronaldo (59.), 7-0 Mateo Kovacic (70.), 8-0 Karim Benzema (74.).Paris Saint-Germain - Shakhtar Donetsk 2-0 1-0 Lucas Moura (57.), 2-0 Zlatan Ibrahimović (86.)Lokastaða liða: Real 16, PSG 13, Shakhtar 3, Malmö 3.B-riðillWolfsburg - Manchester United 3-2 0-1 Anthony Martial (10.), 1-1 Naldo (13.), 2-1 Vieirinha (29.), 2-2 Sjálfsmark (82.), 3-2 Naldo (84.).PSV Eindhoven - CSKA Moskva 2-1 0-1 Sergey Ignashevich (76.), 1-1 Luuk de Jong (78.), 2-1 Davy Pröpper (86.)Lokastaða liða: Wolfsburg 12, PSV 10, United 8, CSKA 4.C-riðillBenfica - Atlético Madrid 1-2 0-1 Saúl (33.), 1-1 Luciano Vietto (55.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (75.)Galatasaray - Astana 1-1 0-1 Patrick Twumasi (62.), 1-1 Burak Yilmaz (64.)Lokastaða liða: Atlético 13, Benfica 10, Galatasaray 5, Astana 4.D-riðillManchester City - Borussia Mönchengladbach 4-2 1-0 David Silva (16.), 1-1 Julian Korb (19.), 1-2 , 2-2 Raheem Sterling (80.), 3-2 Raheem Sterling (81.), 4-2 Wilfried Bony (85.)Sevilla - Juventus 1-0 1-0 Fernando Llorente (65.).Lokastaða liða: City 12, Juventus 11, Sevilla 6, Gladbach 5 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. Manchester United tapaði 3-2 á móti Wolfsburg á sama tíma og PSV Eindhoven vann CSKA Moskva. Þau úrslit þýða að Wolfsburg vann riðilinn og PSV Eindhoven náði öðru sætinu. Manchester United þarf að fara í Evrópudeildina eftir áramót. B-riðillinn var eini riðilinn þar sem voru laus sæti í sextán liða úrslitin. Cristiano Ronaldo skoraði fernu og fyrsti leikur Kára Árnasonar sem fyrirliði Malmö endaði með 8-0 tapi fyrir Real Madrid á Santiago Bernebau. Paris Saint Germain vann sinn leik en Real Madrid var búið að vinna A-riðilinn. Atlético Madrid vann 2-1 útisigur á Benfica og tryggði sér sigur í C-riðlinum. Astana komst yfir á móti Galatasaray og var á leiðinni í Evrópudeildina en Tyrkirnir jöfnuðu og tryggðu sér með því þriðja sætið. Manchester City var 2-1 undir á heimavelli á móti Borussia Mönchengladbach en skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði sér þar með 4-2 sigur og sigur í D-riðlinum. Sevilla vann Juventus 1-0 á sama tíma með marki Fernando Llorente en þessi úrslit þýða að Sevilla fer í Evrópudeildina á kostnað Gladbach.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillReal Madrid - Malmö 8-0 1-0 Karim Benzema (12.), 2-0 Karim Benzema (24.), 3-0 Cristiano Ronaldo (39.), 4-0 Cristiano Ronaldo (47.), 5-0 Cristiano Ronaldo (50.), 6-0 Cristiano Ronaldo (59.), 7-0 Mateo Kovacic (70.), 8-0 Karim Benzema (74.).Paris Saint-Germain - Shakhtar Donetsk 2-0 1-0 Lucas Moura (57.), 2-0 Zlatan Ibrahimović (86.)Lokastaða liða: Real 16, PSG 13, Shakhtar 3, Malmö 3.B-riðillWolfsburg - Manchester United 3-2 0-1 Anthony Martial (10.), 1-1 Naldo (13.), 2-1 Vieirinha (29.), 2-2 Sjálfsmark (82.), 3-2 Naldo (84.).PSV Eindhoven - CSKA Moskva 2-1 0-1 Sergey Ignashevich (76.), 1-1 Luuk de Jong (78.), 2-1 Davy Pröpper (86.)Lokastaða liða: Wolfsburg 12, PSV 10, United 8, CSKA 4.C-riðillBenfica - Atlético Madrid 1-2 0-1 Saúl (33.), 1-1 Luciano Vietto (55.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (75.)Galatasaray - Astana 1-1 0-1 Patrick Twumasi (62.), 1-1 Burak Yilmaz (64.)Lokastaða liða: Atlético 13, Benfica 10, Galatasaray 5, Astana 4.D-riðillManchester City - Borussia Mönchengladbach 4-2 1-0 David Silva (16.), 1-1 Julian Korb (19.), 1-2 , 2-2 Raheem Sterling (80.), 3-2 Raheem Sterling (81.), 4-2 Wilfried Bony (85.)Sevilla - Juventus 1-0 1-0 Fernando Llorente (65.).Lokastaða liða: City 12, Juventus 11, Sevilla 6, Gladbach 5
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira