Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 19:45 Gent komst áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Vísir/Getty Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn