Frans páfi hefur sex daga heimsókn sína til Afríku Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2015 18:55 Mikill mannfjöldi tók á móti páfa þegar hann kom til Keníu fyrr í dag. Vísir/AFP Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferðar hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Páfinn hyggst meðal annars heimsækja fátækrahverfi í kenísku höfuðborginni Nairóbí og flóttamannabúðir í Miðafríkulýðveldinu. Mikill mannfjöldi tók á móti páfa þegar hann kom til Keníu fyrr í dag og var búist við að um 1,4 milljónir manna myndu hlýða á guðþjónustu hans í borginni. Páfi mun í ferð sinni einnig halda til Úganda og Miðafríkulýðveldisins, en miklar deilur hafa staðið milli múslíma og kristinna í Miðafríkulýðveldinu síðustu ár. Margir hafa lýst yfir áhyggjum af öryggi páfa í ferðinni og hafa talsmenn franska hersins sagt að ekki sé hægt að tryggja öryggi hans.Í frétt SVT kemur fram að um sjötti hver kaþólikki sé Afríkubúi. Mið-Afríkulýðveldið Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Frans páfi féll Í gær gaf Vatíkanið einnig út rokkplötuna Wake Up! 7. nóvember 2015 16:36 Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26. september 2015 07:00 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sjá meira
Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferðar hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Páfinn hyggst meðal annars heimsækja fátækrahverfi í kenísku höfuðborginni Nairóbí og flóttamannabúðir í Miðafríkulýðveldinu. Mikill mannfjöldi tók á móti páfa þegar hann kom til Keníu fyrr í dag og var búist við að um 1,4 milljónir manna myndu hlýða á guðþjónustu hans í borginni. Páfi mun í ferð sinni einnig halda til Úganda og Miðafríkulýðveldisins, en miklar deilur hafa staðið milli múslíma og kristinna í Miðafríkulýðveldinu síðustu ár. Margir hafa lýst yfir áhyggjum af öryggi páfa í ferðinni og hafa talsmenn franska hersins sagt að ekki sé hægt að tryggja öryggi hans.Í frétt SVT kemur fram að um sjötti hver kaþólikki sé Afríkubúi.
Mið-Afríkulýðveldið Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Frans páfi féll Í gær gaf Vatíkanið einnig út rokkplötuna Wake Up! 7. nóvember 2015 16:36 Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26. september 2015 07:00 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sjá meira
Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00
Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26. september 2015 07:00
Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00