Hlýnun komin í eins stigs markið Guðsteinn Bjarnason skrifar 10. nóvember 2015 07:00 Mengunin í Kína hefur náð nýjum hæðum undanfarna daga, en útblástur gróðurhúsalofttegunda á stóran þátt í hættulega hraðri hlýnun andrúmsloftsins. Fréttablaðið/EPA Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð. Á loftslagsráðstefnum Sameinuðu þjóðanna hefur verið gengið út frá því að hækki hitastigið um tvær gráður frá því sem það hafði verið árin fyrir 1990, þá sé hættulegum þröskuldi náð. Þess vegna verði að stefna að því að stöðva hlýnun jarðar eða hægja nægilega mikið á henni áður en þessu tveggja stiga marki er náð. Að sögn bresku veðurstofunnar hefur hitastigið fyrstu níu mánuði ársins verið 1,02 stigum yfir þessu viðmiðunarmeðaltali. Allar líkur standi því til þess að árið í heild verði yfir eins stigs markinu. Auk almennrar loftslagshlýnunar á veðurfyrirbrigðið El Niño, sem er óvenju sterkt þetta árið, sinn þátt í að þessu marki verður náð. Frá þessu er skýrt á fréttasíðum BBC og þar jafnframt fullyrt að þessar upplýsingar verði til þess að auka enn frekar á nauðsyn þess að samkomulag um aðgerðir takist á loftslagsráðstefnunni í París, sem hefst nú í lok mánaðarins. Þar er einnig haft eftir Miles Allen, prófessor við Oxford-háskóla, að nákvæmlega hvenær eins stigs markinu er náð skipti ekki öllu máli, heldur sé það heildarþróunin sem horfa þurfi á. Loftslagsmál Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð. Á loftslagsráðstefnum Sameinuðu þjóðanna hefur verið gengið út frá því að hækki hitastigið um tvær gráður frá því sem það hafði verið árin fyrir 1990, þá sé hættulegum þröskuldi náð. Þess vegna verði að stefna að því að stöðva hlýnun jarðar eða hægja nægilega mikið á henni áður en þessu tveggja stiga marki er náð. Að sögn bresku veðurstofunnar hefur hitastigið fyrstu níu mánuði ársins verið 1,02 stigum yfir þessu viðmiðunarmeðaltali. Allar líkur standi því til þess að árið í heild verði yfir eins stigs markinu. Auk almennrar loftslagshlýnunar á veðurfyrirbrigðið El Niño, sem er óvenju sterkt þetta árið, sinn þátt í að þessu marki verður náð. Frá þessu er skýrt á fréttasíðum BBC og þar jafnframt fullyrt að þessar upplýsingar verði til þess að auka enn frekar á nauðsyn þess að samkomulag um aðgerðir takist á loftslagsráðstefnunni í París, sem hefst nú í lok mánaðarins. Þar er einnig haft eftir Miles Allen, prófessor við Oxford-háskóla, að nákvæmlega hvenær eins stigs markinu er náð skipti ekki öllu máli, heldur sé það heildarþróunin sem horfa þurfi á.
Loftslagsmál Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira