Fyrsti sigurinn hjá Kára og félögum | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:15 Markus Rosenberg fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/EPA Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Kári Árnason spilaði allan leikinn í vörn Malmö sem vann 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. Markus Rosenberg skoraði eina mark leiksins strax á 17. mínútu en Malmö-menn fengu fjölda færa til að bæta við mörkum það besta þegar Andriy Pyatov varði víti frá Nikola Djurdjić. Malmö var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Paris Saint-Germain og Real Madrid en liðið er nú í 3. sæti, fjórum stigum á eftir toppliðunum. Wolfsburg er með tveggja stiga forskot á Manchester United og CSKA Moskvu í A-riðlinum eftir 2-0 sigur á PSV Eindhoven í kvöld en PSV Eindhoven, sem vann United í fyrstu umferð, hefur ekki náð í stig síðan. Atlético Madrid komst upp að hlið Benfica á toppi C-riðils eftir 4-0 heimasigur á Astana á sama tíma og Galatasaray vann 2-1 sigur á Benfica. Benfica komst yfir í upphafi leiks í Tyrklandi en Selcuk Inan jafnaði úr víti og Lukas Podolski skoraði síðan sigurmarkið. Juventus gerði bara markalaust jafntefli á móti Borussia Mönchengladbach á heimavelli og hefur bara eins stigs forskot á Manchester City eftir að Belginn Kevin De Bruyne tryggði City-liðinu öll stigin í uppbótartíma.Lukas Podolski tryggði Galatasaray öll þrjú stigin.Vísir/gettyÚrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni:A-riðillMalmö - Shakhtar Donetsk 1-0 1-0 Markus Rosenberg (17.).Paris Saint-Germain - Real Madrid 0-0B-riðillCSKA Moskva - Manchester United 1-1 1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony Martial (65.).Wolfsburg - PSV Eindhoven 2-0 1-0 Bas Dost (47.), 2-0 Max Kruse (57.).C-riðillAtlético Madrid - Astana 4-0 1-0 Saúl (23.), 2-0 Jackson Martínez (29.), 3-0 Óliver Torres (63.), 4-0 Sjálfsmark Denys Dedechko (89.)Galatasaray - Benfica 2-1 0-1 Nicolás Gaitán (2.), 1-1 Selcuk Inan, víti (19.), 2-1 Lukas Podolski (33.).D-riðillManchester City - Sevilla 2-1 0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Sjálfsmark (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1).Juventus - Borussia Mönchengladbach 0-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Kári Árnason spilaði allan leikinn í vörn Malmö sem vann 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. Markus Rosenberg skoraði eina mark leiksins strax á 17. mínútu en Malmö-menn fengu fjölda færa til að bæta við mörkum það besta þegar Andriy Pyatov varði víti frá Nikola Djurdjić. Malmö var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Paris Saint-Germain og Real Madrid en liðið er nú í 3. sæti, fjórum stigum á eftir toppliðunum. Wolfsburg er með tveggja stiga forskot á Manchester United og CSKA Moskvu í A-riðlinum eftir 2-0 sigur á PSV Eindhoven í kvöld en PSV Eindhoven, sem vann United í fyrstu umferð, hefur ekki náð í stig síðan. Atlético Madrid komst upp að hlið Benfica á toppi C-riðils eftir 4-0 heimasigur á Astana á sama tíma og Galatasaray vann 2-1 sigur á Benfica. Benfica komst yfir í upphafi leiks í Tyrklandi en Selcuk Inan jafnaði úr víti og Lukas Podolski skoraði síðan sigurmarkið. Juventus gerði bara markalaust jafntefli á móti Borussia Mönchengladbach á heimavelli og hefur bara eins stigs forskot á Manchester City eftir að Belginn Kevin De Bruyne tryggði City-liðinu öll stigin í uppbótartíma.Lukas Podolski tryggði Galatasaray öll þrjú stigin.Vísir/gettyÚrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni:A-riðillMalmö - Shakhtar Donetsk 1-0 1-0 Markus Rosenberg (17.).Paris Saint-Germain - Real Madrid 0-0B-riðillCSKA Moskva - Manchester United 1-1 1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony Martial (65.).Wolfsburg - PSV Eindhoven 2-0 1-0 Bas Dost (47.), 2-0 Max Kruse (57.).C-riðillAtlético Madrid - Astana 4-0 1-0 Saúl (23.), 2-0 Jackson Martínez (29.), 3-0 Óliver Torres (63.), 4-0 Sjálfsmark Denys Dedechko (89.)Galatasaray - Benfica 2-1 0-1 Nicolás Gaitán (2.), 1-1 Selcuk Inan, víti (19.), 2-1 Lukas Podolski (33.).D-riðillManchester City - Sevilla 2-1 0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Sjálfsmark (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1).Juventus - Borussia Mönchengladbach 0-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón