Atli Viðar einu marki frá 100 marka klúbbnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2015 17:15 Atli Viðar hefur skorað 99 mörk í efstu deild. vísir/ernir Atli Viðar Björnsson kom FH á bragðið gegn í 2-0 sigrinum á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Atli kom inn á sem varamaður á 65. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar var hann búinn að skora. Steve Lennon bætti svo öðru marki við á 82. mínútu og gulltryggði sigur FH-inga. Þetta var 99. mark Atla Viðars í efstu deild og hann er því aðeins einu marki frá því að komast í 100 marka klúbbinn. Atli hefur skorað öll 99 mörkin í búningi FH. Atli verður þá fjórði meðlimurinn í 100 marka klúbbnum en fyrir í honum eru þeir Tryggvi Guðmundsson (131 mörk), Ingi Björn Albertsson (126) og Guðmundur Steinsson (101). Atli spilaði fyrst í efstu deild sumarið 2001 þegar hann skoraði þrjú mörk í 10 leikjum. Atli hefur fimm sinnum skorað yfir 10 mörk í efstu deild; 2008 (11), 2009 (14), 2010 (14), 2011 (13) og 2014 (13).Markahæstu leikmenn í efstu deild karla frá upphafi:1. Tryggvi Guðmundsson - 131 (ÍBV, FH, KR, Fylkir) 2. Ingi Björn Albertsson - 126 (Valur, FH) 3. Guðmundur Steinsson - 101 (Fram, Víkingur) 4. Atli Viðar Björnsson - 99 (FH) 5. Hermann Gunnarsson - 95 (Valur, ÍBA) 6. Matthías Hallgrímsson - 94 (ÍA, Valur) 7. Hörður Magnússon - 87 (FH, Valur) 8. Björgólfur Takefusa - 83 (Þróttur, KR, Fylkir, Víkingur) 9. Ragnar Margeirsson - 83 (Keflavík, KR, Fram) 10. Arnar Gunnlaugsson - 82 (ÍA, KR, Haukar, FH, Fram) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Atli Viðar Björnsson kom FH á bragðið gegn í 2-0 sigrinum á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Atli kom inn á sem varamaður á 65. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar var hann búinn að skora. Steve Lennon bætti svo öðru marki við á 82. mínútu og gulltryggði sigur FH-inga. Þetta var 99. mark Atla Viðars í efstu deild og hann er því aðeins einu marki frá því að komast í 100 marka klúbbinn. Atli hefur skorað öll 99 mörkin í búningi FH. Atli verður þá fjórði meðlimurinn í 100 marka klúbbnum en fyrir í honum eru þeir Tryggvi Guðmundsson (131 mörk), Ingi Björn Albertsson (126) og Guðmundur Steinsson (101). Atli spilaði fyrst í efstu deild sumarið 2001 þegar hann skoraði þrjú mörk í 10 leikjum. Atli hefur fimm sinnum skorað yfir 10 mörk í efstu deild; 2008 (11), 2009 (14), 2010 (14), 2011 (13) og 2014 (13).Markahæstu leikmenn í efstu deild karla frá upphafi:1. Tryggvi Guðmundsson - 131 (ÍBV, FH, KR, Fylkir) 2. Ingi Björn Albertsson - 126 (Valur, FH) 3. Guðmundur Steinsson - 101 (Fram, Víkingur) 4. Atli Viðar Björnsson - 99 (FH) 5. Hermann Gunnarsson - 95 (Valur, ÍBA) 6. Matthías Hallgrímsson - 94 (ÍA, Valur) 7. Hörður Magnússon - 87 (FH, Valur) 8. Björgólfur Takefusa - 83 (Þróttur, KR, Fylkir, Víkingur) 9. Ragnar Margeirsson - 83 (Keflavík, KR, Fram) 10. Arnar Gunnlaugsson - 82 (ÍA, KR, Haukar, FH, Fram)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01
Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn