Forseti Al-Hilal ósáttur við launakröfur: „Við prentum ekki peninga“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 19:00 Erfiðara verður fyrir Al-Hilal að vinna HM félagsliða þar sem liðið fékk enga nýja leikmenn. Yasser Bakhsh - FIFA/FIFA via Getty Images Forseti Al-Hilal í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta segir himinháar launakröfur leikmanna ástæðu þess að félagið fékk engan til sín fyrir HM félagsliða. Mikill misskilningur sé að sádi-arabísku stórliðin geti eytt endalaust. Al-Hilal er eitt af fjórum félögum sem ríkissjóður Sádi-Arabíu keypti árið 2023 og veitti gríðarlegt fjármagn til leikmannakaupa. Stórstjörnur voru fengnar til félagsins, Ruben Neves, Aleksander Mitrovic og Joao Cancelo komu allir úr ensku úrvalsdeildinni. Stærstu kaupin voru svo þegar Neymar var fenginn frá PSG fyrir metverð. Forseti félagsins, Esteve Calzada, segir útrásartímabil félaganna að baki en eftir standi mýta um ótæmandi peningapoka, í viðtali við Marca. „Það sem leikmenn geta þénað í Sádi-Arabíu verður alltaf mun meira en þeir geta fengið í Evrópu. Augljóslega getum við samt ekki eytt endalaust, við prentum ekki peninga… Við misstum af tækifærum til að semja við leikmenn akkúrat vegna þess, þeir héldu að við gætum eytt endalaust, en við verðum að rekja félagið á sjálfbæran og skynsamlegan hátt“ sagði forsetinn. Auka félagaskiptagluggi var opinn frá 1. - 10. júní svo félög gætu styrkt sig fyrir HM félagsliða. Al-Hilal var í viðræðum við nokkra leikmenn en gekk ekki frá neinum nýjum samningum. „Í fyrsta lagi vegna þess að við höfum trú á leikmannahópnum og liðinu sem við erum með. Í öðru lagi vegna þess að kringumstæðurnar voru ekki réttar, fólk er farið algjörlega fram úr sér í launakröfum.“ HM félagsliða hefst í kvöld, fyrsti leikur er á miðnætti. Al-Hilal á fyrst leik gegn Real Madrid þann 18. júní. Sádiarabíski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Al-Hilal er eitt af fjórum félögum sem ríkissjóður Sádi-Arabíu keypti árið 2023 og veitti gríðarlegt fjármagn til leikmannakaupa. Stórstjörnur voru fengnar til félagsins, Ruben Neves, Aleksander Mitrovic og Joao Cancelo komu allir úr ensku úrvalsdeildinni. Stærstu kaupin voru svo þegar Neymar var fenginn frá PSG fyrir metverð. Forseti félagsins, Esteve Calzada, segir útrásartímabil félaganna að baki en eftir standi mýta um ótæmandi peningapoka, í viðtali við Marca. „Það sem leikmenn geta þénað í Sádi-Arabíu verður alltaf mun meira en þeir geta fengið í Evrópu. Augljóslega getum við samt ekki eytt endalaust, við prentum ekki peninga… Við misstum af tækifærum til að semja við leikmenn akkúrat vegna þess, þeir héldu að við gætum eytt endalaust, en við verðum að rekja félagið á sjálfbæran og skynsamlegan hátt“ sagði forsetinn. Auka félagaskiptagluggi var opinn frá 1. - 10. júní svo félög gætu styrkt sig fyrir HM félagsliða. Al-Hilal var í viðræðum við nokkra leikmenn en gekk ekki frá neinum nýjum samningum. „Í fyrsta lagi vegna þess að við höfum trú á leikmannahópnum og liðinu sem við erum með. Í öðru lagi vegna þess að kringumstæðurnar voru ekki réttar, fólk er farið algjörlega fram úr sér í launakröfum.“ HM félagsliða hefst í kvöld, fyrsti leikur er á miðnætti. Al-Hilal á fyrst leik gegn Real Madrid þann 18. júní.
Sádiarabíski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira