Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 18:08 Amin Cosic átti fyrirgjöfina í aðdraganda jöfnunarmarks Njarðvíkur. knattspyrnudeild Njarðvíkur Njarðvík vann 3-1 endurkomusigur eftir að hafa lent undir gegn Þór Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta. Sigurinn fleytir Njarðvík upp í annað sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var fremur rólegur og fátt um færi en fjörið jókst stórlega í seinni hálfleik. Þór tók forystuna á 61. mínútu eftir að hafa misnotað nokkur færi. Juan Guardia Hermida skoraði markið með föstum skalla eftir hornspyrnu á nærstöngina. Aðeins tveimur mínútum síðar varð leikurinn jafn aftur þegar Omar Diouck stangaði boltann í netið fyrir Njarðvík. Njarðvík gekk á lagið eftir jöfnunarmarkið og tók forystuna níu mínútum síðar, þökk sé flottum flugskalla hjá Valdimari Jóhannssyni eftir fyrirgjöf Svavars Arnar Þórðarsonar. Viggó Valgeirsson bætti svo marki við fyrir Njarðvík rétt áður en leiknum lauk. Þór var þá búið að setja nánast allt sitt lið í sókn og fengu á sig skyndisókn sem leiddi til 3-1 taps. Njarðvík fer með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir ÍR sem er á toppnum með átján stig. Þór er í sjöunda sætinu með ellefu stig. Lengjudeild karla UMF Njarðvík Þór Akureyri Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Fyrri hálfleikur var fremur rólegur og fátt um færi en fjörið jókst stórlega í seinni hálfleik. Þór tók forystuna á 61. mínútu eftir að hafa misnotað nokkur færi. Juan Guardia Hermida skoraði markið með föstum skalla eftir hornspyrnu á nærstöngina. Aðeins tveimur mínútum síðar varð leikurinn jafn aftur þegar Omar Diouck stangaði boltann í netið fyrir Njarðvík. Njarðvík gekk á lagið eftir jöfnunarmarkið og tók forystuna níu mínútum síðar, þökk sé flottum flugskalla hjá Valdimari Jóhannssyni eftir fyrirgjöf Svavars Arnar Þórðarsonar. Viggó Valgeirsson bætti svo marki við fyrir Njarðvík rétt áður en leiknum lauk. Þór var þá búið að setja nánast allt sitt lið í sókn og fengu á sig skyndisókn sem leiddi til 3-1 taps. Njarðvík fer með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir ÍR sem er á toppnum með átján stig. Þór er í sjöunda sætinu með ellefu stig.
Lengjudeild karla UMF Njarðvík Þór Akureyri Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira