„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 21:46 Jökull í kvöld. Vísir/Diego „Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann