Hjartnæm mynd í dreifingu á samfélagsmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2015 12:28 "Þetta snerti við mér og var mjög fallegt svo ég tók mynd.“ Mynd/Na Son Nguyen Mynd af ungum dreng faðma og hughreysta systur sína hefur farið víða á samfélagsmiðlum síðustu daga. Myndin er sögð hafa verið tekin í Nepal og vera af tveggja ára stúlku og fjögurra ára bróðir hennar. Í raun var myndin tekin í Norður-Víetnam árið 2007. Samkvæmt BBC hefur fólk reynt að hafa upp á börnunum og jafnvel reynt að setja af stað söfnun fyrir þau. Raunverulegur ljósmyndari myndarinnar er víetnamski ljósmyndarinn Na Son Nguyen. Hann segist hafa tekið myndina í smáu þorpi í Víetnam. „Ég var á ferð í gegnum þorpið en stoppaði þar sem tvö börn voru að leik fyrir framan hús þeirra á meðan foreldrar þeirra voru við vinnu á ökrunum. Litla stúlkan, sem trúlega var um tveggja ára, fór að gráta í návist ókunnugs manns. Þá faðmaði drengurinn sem var kannski þriggja ára systir sína til að hugga hana,“ segir Na Son Nguyen. „Þetta snerti við mér og var mjög fallegt svo ég tók mynd.“ Myndina birti hann á bloggsíðu sinni og þremur árum seinna var hún komin í dreifingu á Facebook í Víetnam. Þá var myndin sögð af yfirgefnum munaðarleysingjum. Þar að auki hefur myndinni einnig verið dreift í gegnum árin þar sem börnin hafa verið sögð vera munaðarleysingjar frá Búrma eða fórnarlömb borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Na son hefur reynt að koma í veg fyrir þennan misskilning með litlum sem engum árangri. „Þetta er líklega sú mynd mín sem fengið hefur mesta dreifingu, en því miður hefur það verið í röngu samhengi.“ Two & a half year old sister being protected by her 4 year old brother in Nepal. Amazing photo. pic.twitter.com/mU075HXE3w— Historical Pics (@HistoricalPics) May 1, 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Mynd af ungum dreng faðma og hughreysta systur sína hefur farið víða á samfélagsmiðlum síðustu daga. Myndin er sögð hafa verið tekin í Nepal og vera af tveggja ára stúlku og fjögurra ára bróðir hennar. Í raun var myndin tekin í Norður-Víetnam árið 2007. Samkvæmt BBC hefur fólk reynt að hafa upp á börnunum og jafnvel reynt að setja af stað söfnun fyrir þau. Raunverulegur ljósmyndari myndarinnar er víetnamski ljósmyndarinn Na Son Nguyen. Hann segist hafa tekið myndina í smáu þorpi í Víetnam. „Ég var á ferð í gegnum þorpið en stoppaði þar sem tvö börn voru að leik fyrir framan hús þeirra á meðan foreldrar þeirra voru við vinnu á ökrunum. Litla stúlkan, sem trúlega var um tveggja ára, fór að gráta í návist ókunnugs manns. Þá faðmaði drengurinn sem var kannski þriggja ára systir sína til að hugga hana,“ segir Na Son Nguyen. „Þetta snerti við mér og var mjög fallegt svo ég tók mynd.“ Myndina birti hann á bloggsíðu sinni og þremur árum seinna var hún komin í dreifingu á Facebook í Víetnam. Þá var myndin sögð af yfirgefnum munaðarleysingjum. Þar að auki hefur myndinni einnig verið dreift í gegnum árin þar sem börnin hafa verið sögð vera munaðarleysingjar frá Búrma eða fórnarlömb borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Na son hefur reynt að koma í veg fyrir þennan misskilning með litlum sem engum árangri. „Þetta er líklega sú mynd mín sem fengið hefur mesta dreifingu, en því miður hefur það verið í röngu samhengi.“ Two & a half year old sister being protected by her 4 year old brother in Nepal. Amazing photo. pic.twitter.com/mU075HXE3w— Historical Pics (@HistoricalPics) May 1, 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira