Hægt að vinna bug á ebólafaraldrinum Bjarki Ármannsson skrifar 9. ágúst 2014 09:00 Keiji Fukuda ræðir við Margaret Chan, framkvæmdastjóra WHO, á blaðamannafundi í Sviss. Nordicphotos/AFP Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur lýst því yfir að alþjóðlegt neyðarástand ríki nú vegna ebólufaraldursins í Vestur-Afríku. Fulltrúar stofnunarinnar segja brýna þörf á samstilltu, alþjóðlegu átaki til að stöðva útbreiðslu veirunnar. Yfirlýsing WHO kom í kjölfar neyðarfundar sérfræðinga í Sviss sem stóð yfir í tvo daga. Faraldurinn sem kom upp í Gíneu síðastliðinn febrúar er sá mannskæðasti í sögunni og hefur nú grandað rúmlega 930 manns. Í yfirlýsingu stofnunarinnar segir að í ljósi takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu og þéttrar byggðar í þeim löndum sem veiran gæti næst borist til, séu mögulegar afleiðingar frekari útbreiðslu grafalvarlegar. Keiji Fukuda, yfirmaður heilbrigðisöryggis hjá WHO, segir að séu réttu skrefin tekin sé hægt að vinna bug á faraldrinum. „Þetta er ekki dularfullur sjúkdómur,“ segir Fukuda. „Þetta er smitsjúkdómur sem hægt er að hafa hemil á. Þetta er ekki veira sem smitast í lofti milli fólks.“ Samkvæmt BBC hafa yfirlýsingar WHO um neyðarástand táknrænt gildi en þær hafa engar takmarkanir á flugferðum fólks eða alþjóðlegum viðskiptum í för með sér. Jeremy Farrar, forstjóri Wellcome-safnaðarins, segir að það sé enn mjög ólíklegt að ebólufaraldurinn muni verða að heimsfaraldri þótt íbúum Vestur-Afríku standi enn gríðarleg hætta af veirunni. Ebóla Tengdar fréttir Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26 Flóttamönnum bannað að snúa aftur vegna Ebóla-hættu Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir þessa ákvörðun yfirvalda Fílabeinsstrandarinnar brjóta í bága við alþjóðalög. 15. júlí 2014 15:58 Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31. júlí 2014 07:00 Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10 Tveir Bandaríkjamenn greinast með Ebóla Fjölmargir læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem vinna að meðhöndlun ebólufaraldursins í Vestur-Afríku hafa greinst með veiruna. 27. júlí 2014 00:01 Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44 Skorað á WHO að útvega Afríku ebólalyf Sérfræðingar segja að til séu nokkur mismunandi lyf og bóluefni sem hægt væri að nota til þess að berjast gegn þessum illskeytta sjúkdómi. 7. ágúst 2014 00:01 Ebólasmitaður maður til Bandaríkjanna Sjúkrahús í Atlanta í Bandaríkjunum býr sig nú undir að taka á móti bandarískum hjálparstarfsmanni sem smitaðist af hinnum banvæna ebóla-vírusi í Vestur-Afríku. 1. ágúst 2014 06:50 Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur 23. júní 2014 07:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur lýst því yfir að alþjóðlegt neyðarástand ríki nú vegna ebólufaraldursins í Vestur-Afríku. Fulltrúar stofnunarinnar segja brýna þörf á samstilltu, alþjóðlegu átaki til að stöðva útbreiðslu veirunnar. Yfirlýsing WHO kom í kjölfar neyðarfundar sérfræðinga í Sviss sem stóð yfir í tvo daga. Faraldurinn sem kom upp í Gíneu síðastliðinn febrúar er sá mannskæðasti í sögunni og hefur nú grandað rúmlega 930 manns. Í yfirlýsingu stofnunarinnar segir að í ljósi takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu og þéttrar byggðar í þeim löndum sem veiran gæti næst borist til, séu mögulegar afleiðingar frekari útbreiðslu grafalvarlegar. Keiji Fukuda, yfirmaður heilbrigðisöryggis hjá WHO, segir að séu réttu skrefin tekin sé hægt að vinna bug á faraldrinum. „Þetta er ekki dularfullur sjúkdómur,“ segir Fukuda. „Þetta er smitsjúkdómur sem hægt er að hafa hemil á. Þetta er ekki veira sem smitast í lofti milli fólks.“ Samkvæmt BBC hafa yfirlýsingar WHO um neyðarástand táknrænt gildi en þær hafa engar takmarkanir á flugferðum fólks eða alþjóðlegum viðskiptum í för með sér. Jeremy Farrar, forstjóri Wellcome-safnaðarins, segir að það sé enn mjög ólíklegt að ebólufaraldurinn muni verða að heimsfaraldri þótt íbúum Vestur-Afríku standi enn gríðarleg hætta af veirunni.
Ebóla Tengdar fréttir Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26 Flóttamönnum bannað að snúa aftur vegna Ebóla-hættu Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir þessa ákvörðun yfirvalda Fílabeinsstrandarinnar brjóta í bága við alþjóðalög. 15. júlí 2014 15:58 Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31. júlí 2014 07:00 Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10 Tveir Bandaríkjamenn greinast með Ebóla Fjölmargir læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem vinna að meðhöndlun ebólufaraldursins í Vestur-Afríku hafa greinst með veiruna. 27. júlí 2014 00:01 Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44 Skorað á WHO að útvega Afríku ebólalyf Sérfræðingar segja að til séu nokkur mismunandi lyf og bóluefni sem hægt væri að nota til þess að berjast gegn þessum illskeytta sjúkdómi. 7. ágúst 2014 00:01 Ebólasmitaður maður til Bandaríkjanna Sjúkrahús í Atlanta í Bandaríkjunum býr sig nú undir að taka á móti bandarískum hjálparstarfsmanni sem smitaðist af hinnum banvæna ebóla-vírusi í Vestur-Afríku. 1. ágúst 2014 06:50 Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur 23. júní 2014 07:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Sjá meira
Landamærum lokað til að hefta útbreiðslu Ebólunnar Samkomur hafa verið bannaðar og samfélög einangruð til að reyna að stemma stigu við sjúkdómnum sem hefur dregið um 700 manns til dauða á árinu. 28. júlí 2014 16:26
Flóttamönnum bannað að snúa aftur vegna Ebóla-hættu Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir þessa ákvörðun yfirvalda Fílabeinsstrandarinnar brjóta í bága við alþjóðalög. 15. júlí 2014 15:58
Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31. júlí 2014 07:00
Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10
Tveir Bandaríkjamenn greinast með Ebóla Fjölmargir læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem vinna að meðhöndlun ebólufaraldursins í Vestur-Afríku hafa greinst með veiruna. 27. júlí 2014 00:01
Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23. júlí 2014 21:44
Skorað á WHO að útvega Afríku ebólalyf Sérfræðingar segja að til séu nokkur mismunandi lyf og bóluefni sem hægt væri að nota til þess að berjast gegn þessum illskeytta sjúkdómi. 7. ágúst 2014 00:01
Ebólasmitaður maður til Bandaríkjanna Sjúkrahús í Atlanta í Bandaríkjunum býr sig nú undir að taka á móti bandarískum hjálparstarfsmanni sem smitaðist af hinnum banvæna ebóla-vírusi í Vestur-Afríku. 1. ágúst 2014 06:50
Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur 23. júní 2014 07:00