Þessir koma til greina í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 09:30 Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus). Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus).
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira