Myndir vikunnar Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2014 21:00 Myndir segja meira en þúsund orð. Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir Airwaves Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira
Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir
Airwaves Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira