Forsætisráðherra Tyrklands segir Ísraela meiri villimenn en Hitler Randver Kári Randversson skrifar 20. júlí 2014 14:50 Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi Ísraelsmenn harðlega í ræðu í gær þar sem hann sagði innrás Ísraela á Gaza fela í sér meiri villimennsku en Hitler hafi sýnt. Á kosningafundi í borginni Ordu í gær sagði Erdogan að Ísraelar hefðu enga samvisku, engan heiður og ekkert stolt. Þeir sem fordæmi Hitler dag og nótt hafi nú tekið honum fram í villimennsku. Þetta kemur fram á vef Independent. Erdogan hefur áður mótmælt framferði Ísraela á Gaza-ströndinni og hefur lýst því yfir að hernaðaraðgerðir Ísraela gangi langt farm úr hófi og séu ekki til þess fallnar að bæta samskipti Tyrklands og Ísraels. Ummæli forsætisráðherrans eru í takti við þá miklu reiði sem er meðal almennings vegna innrásarinnar á Gaza, þar sem yfir 350 Palestínumenn hafa fallið. Undanfarna daga hafi farið fram mótmæli á götum Istanbul og Ankara vegna ástandsins á Gaza. Til ryskinga kom milli óeirðalögreglu og mótmælenda þegar nokkur hundruð manns mótmæltu fyrir utan sendiráð Ísraels í Istanbul á föstudag. Mótmælendur rifu niður ísraelska fánann og settu í staðinn upp fána Palestínu. Í kjölfar þessa var ákveðið að fækka starfsfólki sendiráðs Ísraels í Tyrklandi vegna öryggisráðstafana. Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26 Tveir ísraelskir hermenn féllu í hörðum bardögum við landamæri 19. júlí 2014 22:38 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Öfgarnar næra ófriðinn Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi Ísraelsmenn harðlega í ræðu í gær þar sem hann sagði innrás Ísraela á Gaza fela í sér meiri villimennsku en Hitler hafi sýnt. Á kosningafundi í borginni Ordu í gær sagði Erdogan að Ísraelar hefðu enga samvisku, engan heiður og ekkert stolt. Þeir sem fordæmi Hitler dag og nótt hafi nú tekið honum fram í villimennsku. Þetta kemur fram á vef Independent. Erdogan hefur áður mótmælt framferði Ísraela á Gaza-ströndinni og hefur lýst því yfir að hernaðaraðgerðir Ísraela gangi langt farm úr hófi og séu ekki til þess fallnar að bæta samskipti Tyrklands og Ísraels. Ummæli forsætisráðherrans eru í takti við þá miklu reiði sem er meðal almennings vegna innrásarinnar á Gaza, þar sem yfir 350 Palestínumenn hafa fallið. Undanfarna daga hafi farið fram mótmæli á götum Istanbul og Ankara vegna ástandsins á Gaza. Til ryskinga kom milli óeirðalögreglu og mótmælenda þegar nokkur hundruð manns mótmæltu fyrir utan sendiráð Ísraels í Istanbul á föstudag. Mótmælendur rifu niður ísraelska fánann og settu í staðinn upp fána Palestínu. Í kjölfar þessa var ákveðið að fækka starfsfólki sendiráðs Ísraels í Tyrklandi vegna öryggisráðstafana.
Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26 Tveir ísraelskir hermenn féllu í hörðum bardögum við landamæri 19. júlí 2014 22:38 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Öfgarnar næra ófriðinn Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26
Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00
Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24
Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08
Öfgarnar næra ófriðinn Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. 17. júlí 2014 07:00