"Komdu heim, við söknum þín“ Bjarki Ármannsson skrifar 17. mars 2014 18:45 Enn er óljóst hver örlög flugvélarinnar urðu. Vísir/AFP Fjölskylda annars flugmanns farþegaþotunnar sem hvarf sporlaust þann 8. mars síðastliðinn hefur sett á netið myndband sem biður hann um að snúa vinsamlegast heim sem fyrst. Myndbandið samanstendur af ljósmyndum af hinum 53 ára gamla Zaharie Ahmad Shah ásamt stuttum lýsingum á honum. Hann er meðal annars sagður örlátur, vel gefinn og elskaður af mörgum. Undir lok myndbandsins er ‚Ari,‘ líkt og hann er greinilega kallaður, beðinn um að snúa heim vegna þess að hans er sárt saknað.Shah sat við stjórnvölinn á flugi MH370 frá Kuala Lumpur til Peking á vegum Malaysia Airlines sem enn hefur hvorki fundist tangur né tetur af, þrátt fyrir ítarlega leit. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið, sem upphaflega var birt á fréttasíðu Sky. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Fjölskylda annars flugmanns farþegaþotunnar sem hvarf sporlaust þann 8. mars síðastliðinn hefur sett á netið myndband sem biður hann um að snúa vinsamlegast heim sem fyrst. Myndbandið samanstendur af ljósmyndum af hinum 53 ára gamla Zaharie Ahmad Shah ásamt stuttum lýsingum á honum. Hann er meðal annars sagður örlátur, vel gefinn og elskaður af mörgum. Undir lok myndbandsins er ‚Ari,‘ líkt og hann er greinilega kallaður, beðinn um að snúa heim vegna þess að hans er sárt saknað.Shah sat við stjórnvölinn á flugi MH370 frá Kuala Lumpur til Peking á vegum Malaysia Airlines sem enn hefur hvorki fundist tangur né tetur af, þrátt fyrir ítarlega leit. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið, sem upphaflega var birt á fréttasíðu Sky.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19
Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00
Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38