Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2014 00:01 Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Áætlað er að fimm til sex manns verði í vinnu á víkingasvæði á Þingeyri þar sem Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni. Víkingaskipið var smíðað á Þingeyri og sjósett fyrir sex árum. Þar er líka víkingagarður og þar verður hægt að sjá víkinga og helstu persónur Gíslasögu í fornaldarklæðum, en svæðið verður opið frá því snemma morguns og langt fram á kvöld í sumar. Jón Þórðarson, sem nýlega flutti frá Bíldudal til Þingeyrar, er að skipuleggja starfsemina. Hann segir að skipinu verð siglt í sjóstöng og sólarlagsferðir, farið verði í gönguferðir í Haukadal og máltíðir grillaðar, bæði um borð í skipinu og á víkingasvæðinu. Þar verði líka húsdýr. Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni en Gísli bjó í Haukadal skammt utan Þingeyrar. Þar má enn sjá seftjörnina þar sem Gísli og félagar léku ísknattleik. Jón segir Gíslasögu mjög nákvæma í frásögnum af staðháttum og sögustaðirnir séu lítið breyttir frá því fyrir rúmum þúsund árum. Nánar er fjallað um víkingasvæðið og mannlífið á Þingeyri í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld. Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Um land allt Tengdar fréttir Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00 Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Áætlað er að fimm til sex manns verði í vinnu á víkingasvæði á Þingeyri þar sem Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni. Víkingaskipið var smíðað á Þingeyri og sjósett fyrir sex árum. Þar er líka víkingagarður og þar verður hægt að sjá víkinga og helstu persónur Gíslasögu í fornaldarklæðum, en svæðið verður opið frá því snemma morguns og langt fram á kvöld í sumar. Jón Þórðarson, sem nýlega flutti frá Bíldudal til Þingeyrar, er að skipuleggja starfsemina. Hann segir að skipinu verð siglt í sjóstöng og sólarlagsferðir, farið verði í gönguferðir í Haukadal og máltíðir grillaðar, bæði um borð í skipinu og á víkingasvæðinu. Þar verði líka húsdýr. Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni en Gísli bjó í Haukadal skammt utan Þingeyrar. Þar má enn sjá seftjörnina þar sem Gísli og félagar léku ísknattleik. Jón segir Gíslasögu mjög nákvæma í frásögnum af staðháttum og sögustaðirnir séu lítið breyttir frá því fyrir rúmum þúsund árum. Nánar er fjallað um víkingasvæðið og mannlífið á Þingeyri í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld.
Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Um land allt Tengdar fréttir Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00 Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00
Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01