Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2014 00:01 Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Áætlað er að fimm til sex manns verði í vinnu á víkingasvæði á Þingeyri þar sem Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni. Víkingaskipið var smíðað á Þingeyri og sjósett fyrir sex árum. Þar er líka víkingagarður og þar verður hægt að sjá víkinga og helstu persónur Gíslasögu í fornaldarklæðum, en svæðið verður opið frá því snemma morguns og langt fram á kvöld í sumar. Jón Þórðarson, sem nýlega flutti frá Bíldudal til Þingeyrar, er að skipuleggja starfsemina. Hann segir að skipinu verð siglt í sjóstöng og sólarlagsferðir, farið verði í gönguferðir í Haukadal og máltíðir grillaðar, bæði um borð í skipinu og á víkingasvæðinu. Þar verði líka húsdýr. Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni en Gísli bjó í Haukadal skammt utan Þingeyrar. Þar má enn sjá seftjörnina þar sem Gísli og félagar léku ísknattleik. Jón segir Gíslasögu mjög nákvæma í frásögnum af staðháttum og sögustaðirnir séu lítið breyttir frá því fyrir rúmum þúsund árum. Nánar er fjallað um víkingasvæðið og mannlífið á Þingeyri í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld. Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Um land allt Tengdar fréttir Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00 Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Áætlað er að fimm til sex manns verði í vinnu á víkingasvæði á Þingeyri þar sem Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni. Víkingaskipið var smíðað á Þingeyri og sjósett fyrir sex árum. Þar er líka víkingagarður og þar verður hægt að sjá víkinga og helstu persónur Gíslasögu í fornaldarklæðum, en svæðið verður opið frá því snemma morguns og langt fram á kvöld í sumar. Jón Þórðarson, sem nýlega flutti frá Bíldudal til Þingeyrar, er að skipuleggja starfsemina. Hann segir að skipinu verð siglt í sjóstöng og sólarlagsferðir, farið verði í gönguferðir í Haukadal og máltíðir grillaðar, bæði um borð í skipinu og á víkingasvæðinu. Þar verði líka húsdýr. Gísla saga Súrssonar verður í forgrunni en Gísli bjó í Haukadal skammt utan Þingeyrar. Þar má enn sjá seftjörnina þar sem Gísli og félagar léku ísknattleik. Jón segir Gíslasögu mjög nákvæma í frásögnum af staðháttum og sögustaðirnir séu lítið breyttir frá því fyrir rúmum þúsund árum. Nánar er fjallað um víkingasvæðið og mannlífið á Þingeyri í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld.
Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Um land allt Tengdar fréttir Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00 Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3. mars 2014 19:00
Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni? Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans. 8. mars 2014 00:01