Karl var upptekinn á þriðjudag Stígur Helgason skrifar 6. desember 2012 09:16 Karl Wernersson bíður þess að réttarhöldin hefjist. Mynd/ GVA Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag. Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag.
Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira