Vildu fá lán gegn veði í norskum eignum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 12:51 Lárus Welding mætti fyrir dóiminn í dag. mynd/ gva. Stjórnendur Glitnis vildu fá lán frá Seðlabanka Íslands gegn veði í eignum sem Glitnir átti í Noregi. Þetta var ástæða þess að Glitnismenn leituðu til Seðlabankans í lok september 2008, áður en ákvörðun var tekin um að taka yfir 75% hlut í bankanum. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, greindi frá þessu fyrir Landsdómi í dag. Lárus sagði fyrir dómnum að um vorið 2008 hefði verið ráðist í umfangsmikla aðgerðaráætlun sem hefði falið í sér sölu eigna og kostnaðaraðhald. Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi stjórnarformaður Glitnis, greindi jafnframt frá þessum aðgerðum í vitnisburði sínum fyrir helgi. Sagði Þorsteinn að meðal annars hefði 200 manns verið sagt upp störfum. Lárus Welding sagði fyrir dómnum í dag að um sumarið hefðu menn verið orðnir fremur bjartsýnir á reksturinn. Hann sagði einnig að til hefði staðið að selja Nordea bankanum eignir Glitnis í Noregi en málin hefðu tekið nýja stefnu eftir fall Lehman Brothers 15. september. Skýrslutökum yfir Lárusi Welding er lokið en samkvæmt dagskrá er gert ráð fyrir að Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason bankastjórar Landsbankans beri vitni eftir hádegi. Einnig er gert ráð fyrir að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, beri vitni. Landsdómur Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira
Stjórnendur Glitnis vildu fá lán frá Seðlabanka Íslands gegn veði í eignum sem Glitnir átti í Noregi. Þetta var ástæða þess að Glitnismenn leituðu til Seðlabankans í lok september 2008, áður en ákvörðun var tekin um að taka yfir 75% hlut í bankanum. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, greindi frá þessu fyrir Landsdómi í dag. Lárus sagði fyrir dómnum að um vorið 2008 hefði verið ráðist í umfangsmikla aðgerðaráætlun sem hefði falið í sér sölu eigna og kostnaðaraðhald. Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi stjórnarformaður Glitnis, greindi jafnframt frá þessum aðgerðum í vitnisburði sínum fyrir helgi. Sagði Þorsteinn að meðal annars hefði 200 manns verið sagt upp störfum. Lárus Welding sagði fyrir dómnum í dag að um sumarið hefðu menn verið orðnir fremur bjartsýnir á reksturinn. Hann sagði einnig að til hefði staðið að selja Nordea bankanum eignir Glitnis í Noregi en málin hefðu tekið nýja stefnu eftir fall Lehman Brothers 15. september. Skýrslutökum yfir Lárusi Welding er lokið en samkvæmt dagskrá er gert ráð fyrir að Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason bankastjórar Landsbankans beri vitni eftir hádegi. Einnig er gert ráð fyrir að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, beri vitni.
Landsdómur Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira