Upplýsingum af 45 milljónum kredikorta stolið 30. mars 2007 09:03 MYND/AP Tölvuþrjótar hafa stolið upplýsingum af rúmlega 45 milljónum kreditkorta sem notuð voru í TJ Maxx verslununum í Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu fyrirtækisins til yfirvalda segir að ekki sé enn fullljóst hversu viðamikill þjófnaðurinn er. TJ Maxx rekur 2.500 verslanir í Bandaríkjunum. Möguleiki er einnig á því að viðskiptavinir verslunarkeðjunnar í Bretlandi og á Írlandi hafi orðið fyrir barðinu á þjófunum. Í yfirlýsingunni kemur fram að þrír fjórðu kortanna séu þegar annað hvort útrunnin, eða upplýsingarnar hafi verið útmáðar. Á fréttavef BBC kemur fram að 100 skjöl hafi horfið úr tölvukerfi fyrirtækisins í Bretlandi árið 2003 og tveim skjölum hafi seinna verið stolið. Skjölin geyma upplýsingar um debit-og kreditkortafærslur frá desember 2002 til júlí 2005. Talsmaður fyrirtækisins viðurkenndi að líklega yrði aldrei ljóst hvað hafi verið á þessum skjölum. Þjófurinn notaði aðferð sem gerir fyrirtækinu ómögulegt að komast að því. Auk þess eyði fyrirtækið reglulega skjölum. Talsmaður hjá samtökum greiðslumiðlunarfyrirtækja segir um gífurlega tilslökun í öryggismálum að ræða. Þjófurinn hafi upplýsingar um hvernig afkóða eigi kortanúmerin.Mark Rasch fyrrverandi saksóknari gegn tölvuglæpum í Bandaríkjunum segir líklegt að innanbúðarmaður sé tengdur málinu. Erlent Fréttir Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Tölvuþrjótar hafa stolið upplýsingum af rúmlega 45 milljónum kreditkorta sem notuð voru í TJ Maxx verslununum í Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu fyrirtækisins til yfirvalda segir að ekki sé enn fullljóst hversu viðamikill þjófnaðurinn er. TJ Maxx rekur 2.500 verslanir í Bandaríkjunum. Möguleiki er einnig á því að viðskiptavinir verslunarkeðjunnar í Bretlandi og á Írlandi hafi orðið fyrir barðinu á þjófunum. Í yfirlýsingunni kemur fram að þrír fjórðu kortanna séu þegar annað hvort útrunnin, eða upplýsingarnar hafi verið útmáðar. Á fréttavef BBC kemur fram að 100 skjöl hafi horfið úr tölvukerfi fyrirtækisins í Bretlandi árið 2003 og tveim skjölum hafi seinna verið stolið. Skjölin geyma upplýsingar um debit-og kreditkortafærslur frá desember 2002 til júlí 2005. Talsmaður fyrirtækisins viðurkenndi að líklega yrði aldrei ljóst hvað hafi verið á þessum skjölum. Þjófurinn notaði aðferð sem gerir fyrirtækinu ómögulegt að komast að því. Auk þess eyði fyrirtækið reglulega skjölum. Talsmaður hjá samtökum greiðslumiðlunarfyrirtækja segir um gífurlega tilslökun í öryggismálum að ræða. Þjófurinn hafi upplýsingar um hvernig afkóða eigi kortanúmerin.Mark Rasch fyrrverandi saksóknari gegn tölvuglæpum í Bandaríkjunum segir líklegt að innanbúðarmaður sé tengdur málinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira