Ný tækifæri felast í samningnum 22. mars 2007 19:00 Samgönguráðherrar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um umfangsmikinn loftferðasamning við Bandaríkin, sem búist er við að muni stórauka samkeppni á flugleiðum yfir Atlantshafið. Forstjóri Icelandair fagnar samningnum og sér í honum margvísleg tækifæri. Loftferðasamningurinn hefur legið í loftinu, ef svo má segja, í fjögur ár en í byrjun þessa mánaðar tók loks skriður að komast á málin. Á fundi samgönguráðherra ESB-ríkjanna í Brussel í morgun náðist svo loks samkomulag um þetta mikla hagsmunamál enda er markaðurinn í Atlantshafsfluginu metinn á rúma eitt þúsund milljarða króna. Samkomulagið kveður á um að flugfélög hvar sem er í Bandaríkjunum og ríkjum ESB geta hafið flug yfir Atlantshafið en hingað til hefur það verið háð allströngum skilyrðum. Vonast til að samkeppni í flugi á milli Evrópu og Bandaríkjanna muni með þessu aukast, verð lækka og ferðir verði tíðari. Alger samstaða náðist um málið á fundinum í Brussel í morgun en fyrirfram var búist við að Bretar myndu leggjast gegn því af ótta við að of mikið myndi þrengja að British Airways á Heathrow-flugvelli og vegna þess að heimildir evrópskra flugfélaga til að fjárfesta í bandarískum flugfélögum væru takmarkaðar. Samningurinn gengur í gildi í mars á næsta ári. Þegar samningurinn gengur í gildi eftir ár er búist við að samkeppni í flugi á milli Evrópu og Bandaríkjanna muni aukast, verð lækki og ferðir verði tíðari. Samningurinn gerbreytir öllu samkeppnisumhverfi á flugleiðum yfir Atlantshafið en þar hefur Icelandair látið til sín taka í gegnum tíðina. Jón Karl Ólafsson forstjóri fyrirtækisins óttast þó ekki aukna samkeppni. Erlent Fréttir Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Sjá meira
Samgönguráðherrar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um umfangsmikinn loftferðasamning við Bandaríkin, sem búist er við að muni stórauka samkeppni á flugleiðum yfir Atlantshafið. Forstjóri Icelandair fagnar samningnum og sér í honum margvísleg tækifæri. Loftferðasamningurinn hefur legið í loftinu, ef svo má segja, í fjögur ár en í byrjun þessa mánaðar tók loks skriður að komast á málin. Á fundi samgönguráðherra ESB-ríkjanna í Brussel í morgun náðist svo loks samkomulag um þetta mikla hagsmunamál enda er markaðurinn í Atlantshafsfluginu metinn á rúma eitt þúsund milljarða króna. Samkomulagið kveður á um að flugfélög hvar sem er í Bandaríkjunum og ríkjum ESB geta hafið flug yfir Atlantshafið en hingað til hefur það verið háð allströngum skilyrðum. Vonast til að samkeppni í flugi á milli Evrópu og Bandaríkjanna muni með þessu aukast, verð lækka og ferðir verði tíðari. Alger samstaða náðist um málið á fundinum í Brussel í morgun en fyrirfram var búist við að Bretar myndu leggjast gegn því af ótta við að of mikið myndi þrengja að British Airways á Heathrow-flugvelli og vegna þess að heimildir evrópskra flugfélaga til að fjárfesta í bandarískum flugfélögum væru takmarkaðar. Samningurinn gengur í gildi í mars á næsta ári. Þegar samningurinn gengur í gildi eftir ár er búist við að samkeppni í flugi á milli Evrópu og Bandaríkjanna muni aukast, verð lækki og ferðir verði tíðari. Samningurinn gerbreytir öllu samkeppnisumhverfi á flugleiðum yfir Atlantshafið en þar hefur Icelandair látið til sín taka í gegnum tíðina. Jón Karl Ólafsson forstjóri fyrirtækisins óttast þó ekki aukna samkeppni.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Sjá meira