Segist geta læknað alnæmi 20. febrúar 2007 19:30 Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar. Erlent Fréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar.
Erlent Fréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira