Breikkun verði flýtt með einkaframtaki 25. september 2006 13:15 Frá Selfossi. MYND/GVA Samtök um fjögurra akreina veg frá Selfossi til Reykjavíkur leggja til að einkaaðili fjárfesti í veginum til að flýta fyrir breikkun hans. Að félaginu standa tryggingafélagið Sjóvá, sveitarfélagið Árborg, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grefningshreppur, Mjólkursamsalan og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Hugmynd félagsins er að fá fjárfesta til að leggja fjórar akreinar frá Reykjavík að Selfossi, tvær í hvora átt sem verða aðskildar með vegriði. Þorvarður Hjaltason, framkvæmdarstjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, segir að þar sem engin ákvörðun hafi verið tekin að hálfu ríkisvaldsins um hvenær eða hvort þessi leið verði löguð hafi hugmyndin kviknað til að reyna að flýta fyrir framkvæmdum á veginum. Hann segir kostnað vegna umferðaslysa á þessari leið hafa verið um einn milljarður króna árið 2004. Þennan kostnað megi minnka um allt að 50 prósent með þvi að breikka veginn. Félagið hefur kynnt hugmyndir sínar fyrir samgönguráðherra og segir Þorvarður að ráðherran hafi ekki tekið illa í þær. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Samtök um fjögurra akreina veg frá Selfossi til Reykjavíkur leggja til að einkaaðili fjárfesti í veginum til að flýta fyrir breikkun hans. Að félaginu standa tryggingafélagið Sjóvá, sveitarfélagið Árborg, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grefningshreppur, Mjólkursamsalan og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Hugmynd félagsins er að fá fjárfesta til að leggja fjórar akreinar frá Reykjavík að Selfossi, tvær í hvora átt sem verða aðskildar með vegriði. Þorvarður Hjaltason, framkvæmdarstjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, segir að þar sem engin ákvörðun hafi verið tekin að hálfu ríkisvaldsins um hvenær eða hvort þessi leið verði löguð hafi hugmyndin kviknað til að reyna að flýta fyrir framkvæmdum á veginum. Hann segir kostnað vegna umferðaslysa á þessari leið hafa verið um einn milljarður króna árið 2004. Þennan kostnað megi minnka um allt að 50 prósent með þvi að breikka veginn. Félagið hefur kynnt hugmyndir sínar fyrir samgönguráðherra og segir Þorvarður að ráðherran hafi ekki tekið illa í þær.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira