Portsmouth gerir tilboð í Andy Cole 30. ágúst 2006 14:15 Andy Cole er á óskalista Portsmouth NordicPhotos/GettyImages Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur nokkuð óvænt gert Manchester City kauptilboð í fyrrum landsliðsframherjann Andy Cole hjá Manchester City. Cole er 34 ára gamall og er nýstiginn upp úr erfiðum hnémeiðslum sem hann hlaut undir lok tímabilsins í vor. Cole hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá Stuart Pearce knattspyrnustjóra City og því verður að teljast harla ólíklegt að hann sé falur. Portsmouth er á höttunum eftir fimmta framherjanum í hóp sinn og hefur augastað á þessum mikla markahrók. Þá fullyrða talsmenn Portsmouth að stutt sé í að félagið landi portúgalska leikmanninum Manuel Fernandes, en hinn tvítugi miðjumaður Benfica er efstur á óskalista félagsins á leikmannamarkaðunum. Hann stóðst ekki læknisskoðun hjá Portsmouth fyrir nokkru, en félagið er að hugsa um að ganga samt frá samningi við hann - með fyrirvara á því að skila honum ef hann nær sér ekki af meiðslunum. "Við erum nánast búnir að landa Fernandes og hann er efstur á óskalista okkar, enda frábær leikmaður. Við ætlum annars að reyna að landa 2-3 öðrum leikmönnum áður en glugginn lokar," sagði Peter Storrie, framkvæmdastjóri Portsmouth. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur nokkuð óvænt gert Manchester City kauptilboð í fyrrum landsliðsframherjann Andy Cole hjá Manchester City. Cole er 34 ára gamall og er nýstiginn upp úr erfiðum hnémeiðslum sem hann hlaut undir lok tímabilsins í vor. Cole hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá Stuart Pearce knattspyrnustjóra City og því verður að teljast harla ólíklegt að hann sé falur. Portsmouth er á höttunum eftir fimmta framherjanum í hóp sinn og hefur augastað á þessum mikla markahrók. Þá fullyrða talsmenn Portsmouth að stutt sé í að félagið landi portúgalska leikmanninum Manuel Fernandes, en hinn tvítugi miðjumaður Benfica er efstur á óskalista félagsins á leikmannamarkaðunum. Hann stóðst ekki læknisskoðun hjá Portsmouth fyrir nokkru, en félagið er að hugsa um að ganga samt frá samningi við hann - með fyrirvara á því að skila honum ef hann nær sér ekki af meiðslunum. "Við erum nánast búnir að landa Fernandes og hann er efstur á óskalista okkar, enda frábær leikmaður. Við ætlum annars að reyna að landa 2-3 öðrum leikmönnum áður en glugginn lokar," sagði Peter Storrie, framkvæmdastjóri Portsmouth.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira